Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 45

Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 45
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1941 39 KVENNADÁLKUR Frli. af bls. 37. SYKURHÚÐ (glasúr) Á KÖKUR. Flórsykur 200 gr., vatn, sjóðandi. I matsk. Florsykurinn er sigtaöur vandlega og settur i djúpa skál. Sjóðandi vatn- inu hrært saman við þannig, aö sykurinn ver'ði að þykkri leðju. Er best að reyna sykurhúðina lyrst á einni óvandaðri köku, áður en lnin er nötuð á fleiri. Renni húðin út af, er sykurinn of þunnur, og verður þá að sigta meira af flor- sykri saman við. Sykurinn má lita brúnan, með livi að sigta svolitið af kókó saman við, og bleikan, með því að láta ögn af ávaxtalit saman við. Gulan má iíka lita hann með ávaxtalit, en það er ekki fallegt að hafa hann of gul- an eða hárauðan. HLAURIÐ SOÐ, til þess að skreyta með smurt brauð. Kjötsoð Vz 1., matarlim 8 blöð, sósulitur, nokkrir dropar. Kjötsoðið verður helst að vera sterkt og feitarlaust. Matarlímið er látið í hleyti i kalt vatn. Soðið gert brúnt með sósulit. Látið sjóða. — Límið tekið upp úr vatninu og sett saman við soðið. Ueytt hart i og má sjóða i 2—3 mín- útur. Helt á disk og látið storkna á kóldum stað. Mest notað til þess að skreyta með smjörbrauð. Holl hiisráð Þegar kál er soðið, kenmr oft slæm lykt. Þá er gott að vinda kiút upp úr ediki og leggja yfir pottinn und- ii lokið. Það dregur úr lyktinni. Ef steikin brennur við, er reynandi að setja nokkrar sneiðar af soðinni rauðrófu í pottinn. Versta viðbruna- bragðið á þá að hverfa. Mislitir sokkar vilja stundum skifta iim lit við fyrsta jivott. Til þess að . koma í veg fyrir það, er gott að vinda þá upp úr volgu vatni með ediki saman við, áður en þeir eru þvegnir í fyrsta sinn. Blekblettir og ryðblettir liverfa, ef þeir eru nuddaðir með safa úr nýj- um tómötum. Brauðið myglar síður í brauðkass- anum, þó heitt sje, ef kassinn er strokinn að innan mcð rýju vættri i ediki. Lauklykt fer auðveldlega af höiid- ununi, ef maður nuddar vel af þeim með prentbrjefi og þvær sjer síð- an með sápti úr köldu vatni. VantfiJ vallð á varalitnum. Það er ýmislegt, sem þarf að hafa í liuga, ef valið á varalitnum á að talcast svo vel, að hann eyðileggi ekki heildarsvipinn. Til dæmis að taka má nefna hörundslit og hára- lit þ. e. a. s. yfirbragð alt og svip, og síðast en ekki síst fötin, sem við- komandi ber. Hvernig eru þau á litinn? Litur þeirra hlýtur að ráða nokkru um valið á varalitnum, ef vel á að vera. i’að er algild regla, að við hvitan klæðnað, svartan, bláan, blágrænan eða fjólubláan, fer best á því að varaiiturinn sje með „köldum“ lit- blæ, þ. e. a. s., rauður með bláleit- um blæ. En sjeu fötin brúnleit, gul, appel- sínugul, hárauð, gulgræn, ber að velja gulrauðan varalit. Og að sjálfsögðu verður kinnaroði og varalitur að vera með nákvæm- lega sania litblæ. Að kvöldi dags, við rafmagnsljós, er óhætt að nota sterkari liti en í dagsbirtunni, og ef ekki er notaður annar varalitur á kvöldin, má nota þann sama og á daginn, en nokkuð meira af lionum. Jólakrossgáta Fálkans Lúrjett. Skýring. 1. ljóð, 10. höfuðborgar, 19. norskt örnefni, 20. snemma, 21. búnaður, 22. hvíldum, 24. gangflöt, 26. skip, 27. fé- lagssamtök,. 28. í stað innsiglis, 29. gjafmild, 30. riki, 32. greinir, 33.. á- valt, 34. lofa, 36. ílát, 38. kverk, 40. læsing, 42. ílát, 44. nögl, 45. gróður, 47. rangeygð, 49. tug, 50. hest, 51. glaður, 52. stúlka, 54. gera við, 55. slæmt, 57. úttekið, 58. þjóð, 60. efni, 61. samstæður, 62. trylltari, 64. hrað- ari, 67. mynt, 68. fljót, 69. bára, 71. hellir, 72. lniðar, 74. á, 76. veiði, 77. skapaði, 78. bit, 80. mann, 82. höfuð- skraut, 83. kona, 84. fangamark, 86. stilla, 88. dýr, 90. bæ, 91. klaka, 92. skannnstöfun, 93. veslingur, 96. keyra, 97. þungaeining, 98. örnefni, 100. eitur, 101. kona, 103. lireyfing, 104. jökulí, 105. börk, 106. fæði, 107. tímamark, 109. atviksorð, 111. eign, 113. mann, 114. kona, 116. finna til, 118. kona, 120. fjarlægð, 121. synda- kvittun, 122. stafur, 124. kona 126. óliljóð, 127. vaða, 129. samtenging, 130. gras, 132. lijerað, 133. púki, 134. grátur, 135. liðsyeitir, 136. veiðar- færi, 138. lengdareininga, 140. bor, 141. þungi, 142. konu, 143. inálmur, 144. bitanna, 146. llón, 148. sjór, 149. ílát, 151. tími, 152. innlagt, 154. árabil, 155. ilát, 156. eyða, 157. torf, 158. drífa, Lóðrjett. Skýring. 2. upptök, 3. fugla, 4. dönsk eyja, 5. frumefni, 6. dvalarstaðar, 7. titill, 8. hár, 9. málfræðingur, 10. ein- stæð, 11. goð, 12. samtenging, 13. guðsliús, 14. gras, 15. söngi, 16. skap, 17. lengd, 18. áheyrenda, 23. barnaheimili, 25. stúlka, 27. afhenti 31. skjót, 33. spámaður, 35. gróður, 36. skip, 37. heimspekingur, 39. gat, 40. flíkur, 41. framorðið, 43. viður- eign, 45. byggt, 46. huggar, 47. hár, 48. liljóð, 51. óþýðari, 53. maður, 54. ríki, 56. liirðuleysingjar, 58. ó- sköp, 59. maður, 62. ráðleysá, 63. vörumerki, 65. land, 66. starf, 69. brestur, 70 ljest, 73. hreinlætisvara, 75. iik, 76. vökvi, 79. glápa, 81. inn- yfli, 82. taflmann, 83. átel, 85. hungri 87. beitu, 89. skipa, 90. klauf, 91. fagra, 92. á, 94. viðstadda, 95. vinna, 98. fljóti, 99. vitleysa, 102. ilma, 105 kaffi, 107. ókvæntur, 108. gervalla, 110. slæma, 112. siglutrje, 113. lik- amshluti, 114. verkfæri, 115. úthaf, 117. frárennsli, 119. skyldmenni, 120. þungi, 121. frummaður, 123. veiða, 125. mann, 126. skipi, 127. liðamót, 129. gal, 131. atviksorð, 134. stafur. 135. líffæri, 137. drykkur, 139. verslunarmál, 142. eyja, 143. frumefni, 145. trjes, 147. á, 148. mat- reiðir, 150. tíma, 151. kaðall, 153. þrælkun, 154. mannþyrping. LAUSN KROSSGATU NR. 401 Lárjett. Ráöning. 1. fákur, 7. Egill, íl. úrill, 13. ólgar, 15. ff, 17. trog, 18. fónn. 19. an, 20. iil, 22. af, 24. ua, 25. odd, 26. lauf, 28. auður, 31. krói, 32. gróf, 34. man, 35. gafl, 36. lak, 37. ra, 39. ur, 40. ifa, 41. förukonur, 42. ofn, 45. kk, 46 nf, 47. ell, 49. lauk, 51. öls, 53. lófi, 55. mars, 56. þolla, 58. farg, 60. aur, 61. þú, 62. fó, 64. rar, 65. NG, 66. húnn, 68. elfa, 70. na, 71. Svana, 72. maula, 74. Arnar, 75. marra. Lóffrjelt. Ráffning. 1. fifill, 2. kú, 3. urt, 4. ríra, 5. elg, 6. þóf, 7. egna, 8. gan, 9. ir, 10. landi, 12. lofa, 14. lóur, 1 (>. flaga, 19. Adolf, 21. lurk, 23. æðarkolla, 25. orfi, 27. fó, 29. um, 30. un, 31. KA, 33. frökk, 35. grufl, 38. ark, 39. unn, 43. flaug, 44. narr, 47. efar, 48. líran. 50. US, 51. öo, 52. SL, 54. óf, 55. manna, 56. þunn, 57. afla, 59. Grana, 61. þúar, 63.' ófum, 66. hva. 67. nag, 68. emm, 69. ala, 71. SN, 73. ar. Drekkiö Egil s - □ l * ? Heimspeki eiginmannsins. — Þeir segja, að karlméhnirnir liafi meira orðaval en kvenfólkið. Þetta getur verið satt. En þá gelsi karlmönnunum síður tækifæri til að nota það en kvenfólkinu. lbn Saud Arabakonungur er ekki við eina fjölina feldur i kvenna- málum, þó að liann þykist liafa hlýtt fyrirskipunum kóransins um, að eiga aldrei nema fjórar konur í einu. Hann skilur altaf við ein- liverja gömlu konuna, þegar liann vill fá sjer nýja. Fimtán ára kvænt- isl hann fyrstu konunni sinni, en þegar liann var 37 ára hafði hann átt rjettar liundrað. Nú er liann 61 árs og liefir kvænst 182 sinnuni. Hann á 27 syni en dætrunum liefir liann enga tölu á. Hann á þrjár kon- ur að jafnaði, svo _ að liann getur bætt við sig þeirri fjórðu fyrirvara- laust, ef hann sjer einhverja, sem honuni líst á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.