Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 10

Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 10
30 - 40 ára reynsla mín 1 útvegun mótorvjela, er yður nokk- ur trygging fyrir því að þær vjelar, sem jeg hefi á boðstólum, á hverjum tíma, sjeu þær bestu eftir kringumstæðum. Myndin til vinstri er af BUDfi SILVER CROWN MARINE DIESEL mótor 35 - 40 hestafla. Þetta mun vera meðal þeirra bestu ljettbygðu amerísku skipa- og báta diesel mótora, enda segir verksmiðjan í brjefi til mín, að ameríski flotinn noti eingöngu BUDA Silver Crown alt upp að 200 hestöflum, Við yður, sem ætlið að kaupa mótor í skip yðar vildi jeg segja þetta: Spyrjið meðal annars og ekki síst um CUBIC innihald vjelarinnar og vigt. Það gefur yður möguleika til samanburðar á verði og styrkleika. Sennilega skiftir yður verðið að einhverju leyti, og yður er varast sama hvort þjer borgið 20 eða allt að 30 þús. kr. fyrir t. d. 70-80 hestafla vjel. Þetta getið þjer „kon- írollerað“ á framangreindan hátt. Myndin til hægri er af UNIVERSAL mótor, sem verksmiðjan kallar 100% MARINE mótor. - Þessi mótor brennir venjulegri mótorolíu (Fuel oil) og fer nú sigurför um alt ísland, og verður um skeið helsti trillubátamótorinn. - Verð framangreindra mótora er ef til vill lægra en margur hyggur - og þolir vissulega alla samkeppni. Mikil áhersla verður lögð á útvegun varahluta í þessar ngju vjelar en i June Munktell mótora, helsta mótor fiskiflotans, afgreiði jeg ennþá flesta varahluta. — Frá Universal verksmiðjunum út- vega jeg einnig Ijósastöðvar í báta og til landnotkunar. Hefi vanalega fyrirliggjandi: Antimon - Magnetur, Hvítmálm, Tin, Skipahamp, Loftmæla, „Patent‘--stimpilhringi, Mótorlampa Skipabyggingarvörur, Smurningsolíur, Kúlulegufeiti og fleira. Jeg útvega einnig frá Ameríku alskonar smiðavjelar svo sem Rennibekki o. fl. - Myndaverðlistar og aðrar uppl. fyrir hendi. Gísli J. Johnsen Hafnarhúsinu Reykjavík - Simi 2747
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.