Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 56

Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 56
VIII JÓLABLAÐ FÁLKANS 1941 $ Gamk Bió $ „B A LAL AIK A“ Gamla Bíó sýnir að þessu sinni sem jólamynd liina frægu söngmynd „Balalaika“ frá Metro-Goldwyn May- er, tekna af Reinhold Schunzel. Hef- ir mikið orð farið af mynd þessari bæði sakir efnis og eigi siður vegna hinnar lirífandi tónlistar og dans- listar. Þarna kemur m. a. fram ým- islegt eftir tónskáldið Rimsky-Iíor- sakoff og auk ágætra söngvara fær maður að heyra Kósakkakór, en einmitt i sambandi við Kubankó- sakkana hjer um árið lcyntust íe- lendingar fyrst balalaika-liljóðfær- inu. Myndin gerist í Rússlandi keisar- ans og aðalpersónan er ungur rúss- neskur fursti, Peter Karagin, liðs- foringi í kósakkalífverðinum, leik- inn af liinum ágæta söngvara Nel- son Eddy. Á veitingarhúsi heyrir liann unga stúlku syngja fyrir fólk- ið; heitir þessi stúlka Lydia Marak- ov og er leikin af Ilona Massey. Hún er byltingasinni. og sama máli er að gegna um föður hennar (Lion- el AtwilJ) og Dimitri bróður henn- ar (Dalies Frantz) sem eru foringj- ar í byltingarmannaflokki. Peter fursti verður þegar í stað lirifinn af Lydiu Marakov og ein- setur sjer að ná fundi hennar. Klæð- ist hann nú stúdentsbúningi og tekst að hitta hana á litlu veitingahúsi og fá að sitja með henni. Þar vill svo til að liann uppgötvar að liann hefir gleymt peningum sínum, er hann ætlar að fara að borga. Lydia borgar reikninginnn, en Peter krefst þess að fá að heimsækja hana til þess að endurgreiða peningana. Engan hatar Marakovfjölskyldan meira en Karagin hershöfðingja (Aubrey Smith) sem er einn af blóðhundum keisarans og faðir Peters. Efast þau feðginin um, að Peter sje stúdent, eins og liann þyk- ist vera, en gruna hann um að vera njósnara fyrir keisaraklíkuna. Þau biðja hann um að syngja lag, og það gerir Peter með þeim ágætum, að þau sannfærast um að hann hljóti að vera góður maður. Peter segir Lydiu, að liann muni geta fengið því framgengt, að þau fái bæði at- vinnu við Óperuna og eru þau bæði reynd, með þeim árangri, að Lydia er tekin, en Peter „fellur á próf- inu“, samkvæmt tilmælum sínum. Dimitri liefir æst verksmiðju- menn til byltingar og nú vofir það yfir honum að lenda í greipum lög- reglunnar. Lydia fer á vettvang á- samt föður sínum til að reyna að bjarga Dimitri, en þá kemur þar að liópur ríðandi kósakka og dreifir hópnum með vopnum. Dimitri lætur lífið í þeirri viðureign. Peter fursti stjórnar þessum kósakkahóp og nú fyrst veit Lydia hver hann er. Þetta er aðdragandinn að há- marki myndarinnar, sem lýsir bar- áttunni milli ástar og skyldu lijá Peter fursta. Sú saga verður ekki rakin, en hún er svo vel sögð, að hún missir ekki eitt augnablik tök- in á athygli áhorfendanna. Þessi ágæta mynd á vafalaust eft- ir að verða vinsælli hjer í Reykja- vík, en allur þorri kvikmynda. Þvi að hún er eitt af bestu listaverkum í sinni grein. Vanti yður byggingar- vörur eða smíðaefni til nýbygginga, breytinga eða verkstæða, er hyggiiegast að tala við mig. Eins og að undanförnu. hefi jeg ávalt ýmsar tegundir af kross- viði, harðviði og byggingarefn- um, ásamt hinni ódýru og góðu vikureinangrun, fyrirliggjandi. Jón Loftsson byggingarefnaverslun Austurstræti 14. Sími 1291. allt sem Leitið tilboða og sannfærist. yður vanhagar um Höfum einkaumboð fyrir sam- kepnisfærustu verzlunarfirmu og framleiðendur í eftirtöldum greinum: BYGGINGARVÖRUM ÚTVEGSVÖRUM HRÁEFNUM TIL IÐNAÐAR VJELUM ALLSKONAR HJUKRUNARVÖRUM GÚMMÍVÖRUM O. FL. OU Ov'dlU'IOUN 6LAÍ5SOÍI a CO. ■■■■■■■■■■■AUSTURSTRATt 14, REVKJAVIK, ICELAND.BHBHBHBMH /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.