Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 35

Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 35
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1941 29 ekki skrúfa of láta ósa. — Hún ]V/f AMMA, jeg ætla upp á Niðursetu, iTA má jeg það5 — Þá verðurðu að fara varlega með ljóskerið! — Jó, jeg skal mikið upp og eklci stökk upp hóaloftsstigann, stað- næmdist á efsta þrepinu, lyfti ljós- kerinu og lýsti. Æ, hvaða skelfing var dimt þarna! Hugsum okkur ef — —. Nei, best að hugsa ekkert. Hún tók í hurðina og það ískraði í lienni þegar lnin straukst við gólfið, svo skaust hún innfyrir, lýsti aftur og setti svo ljóskerið frá sjer á gamlan vefstól. Loftið var langt, dimt og óliugn- anlegt og krakkarnir höfðu skirt það niðursetu, því að alt sem þarna var saman komið var aflóga og úr sjer gengið. Iljerna voru bæði göfugir og lítils- hóttar niðursetningar. Auðvitað mest af þeim síðari. Og þeir finu höfðu þykst við það, að þeir skyld-u ekki fá stofu út af fyrir sig. En þegar maður er orðinn gamall og búinn að missa gljáann verður maður að sætta sig við svo margt. Þarna hjengti svörtu kirkjufötin hennar ömmu við hliðina á úlpunni hennar Ellu gömlu fjósakonu. Og kirkjufötin hjengu stíf og bein og undu á sjer hálsmálið vegna fjósalyktarinnar af nágrann- anum. En fjósúlpan hjekk máttlaus eins og drusla og ijet eig einu gilda hvernig tiltektarsömu kirkjufötin ljetu. Ef þau gótu ekki þolað þessa Iykt þá gátu þau snautað burt og fengið sjer annan snaga, lnigsaði fjósúlpan og ljet dauninn leggja af sjer áfram. Signa litla lýsti meðfram veggn- um. Hvaða dularbúning ætti hún nú að fara í í kvöld? Því ekki var erindið annað upp í Niðursetu. Hún rótaði ýmsu til þarna og tætti sund- ur lirúgu af gömlum görmum áður Jólablað barnanna en liún gal ákveðið sig. Loks nam hún staðar við kirkjufötin — það gæti verið gaman að leika önimu rjett einu sinni. Og svo fór lnin í gömlu spariföt- in hennar ömmu. Og Signe lyfti síða og víða pilsinu og dansaði fram og aftur um Niðursetugólfið. En ált í einu hrasaði liún um einn niður- setninginn — það voru gamlir/út- slitnjr skór og slígvel, sem lágu á miðju gólfinu. — Svei þjer! Hún sparkaði í einn skóinn, svo að hann rakst upp i loft. Nú skykli verða uppi fótur og l'it! Hún beygði sig og raðaði skóm og stígvjelum af öllu tagi hringinn í kringum sig. Hæ, liæ! En livað þetta var gaman. Fremst i röðinni stóðu gömlu skógarstígvelin hans pabba, reimalaus, og góndu út í eilífðina eins og fisklir á þurru landi. Næst komu stígvel mömmu með skakka hæla og sprungin yfirleður og höfðu ekki annað að hugga sig við en að þau hefðu verið falleg einu sinni. Og svo komu krakkarnir eins og mý á mykjuskán alt i kring. Á ölluni aldri og af öllum stærðum, linappa- laus og reimalaus, hælalaus og með gat á tánuni; þau voru eins og þau langaði til að ærslast eitthvað en þyrðu það ekki. Hæ, lió! Signa litla lyfti pilsinu upp á hnje. Rjeðist á hópinn og liringsnerist eins og skopparakriiigla. Þetta varð dans, sem vert var um að taia. Skór og stígvel hoppuðu og stukku margar liæðir sínar í lo.ft upp og sjálf riðaði hún alveg máttlaus upp að þilinu, svo að það buldi i því. Hana svimaði svo mikið. Húii datt og skreið á fætur aftur og fór úr sparifötunum hennar ömmu. Nú ætlaði hún að gera eitthvað annáð. Inst inni i horni voru gauðslitin, grá drengjaföt, sem liöfðu verið sett í Niðursetuna í fyrra, af því að þau voru orðin of litil. Og þarna í kassanum var jólasveinsgríma með löngu skeggi. Hæ, lió! í kvöld skyldi Andrjes í Hjáleigunni fá að sjá búólf, þó svo að hann hefði aldrei sjeð hann áður. Og hún hleypti sjer í fötin og setti ó sig grimuna í snatri. Svo lýsti luin og leitaði þangað til hún fann rauða skotthúfu. Og loks faiin hún sjer seiskinnsskó á fæturna, og svo hljóp hún eins og elding niður stigánn upp tún og inn í hesthús lijá Andrjesi Hún ætlaði sjer að •fljetta Brúnku. Því að úr því að hún tók að sjer að verða búólfur þá ætl- aði hún að vera það svo um munaði. Hún fór upp í básinn og klappaði Brunku á hálsinn, svo að hún yrði ekki hrædd. Og svo tók liún i faxið og fór að fljetla. En milligerðin sem liún liafði sest upp ó, var svo liörð og vond að sitja á, og það lá við að Signa svifi í lausu lofti. Nú kom einhver inn. Hún fjekk hjartslótt af liræðslu. Þetta mundi enda með skelfingu. Hurðinni var lokið upp og inn kom Andrjes skálmandi inn á mitt gólf. Nú kom hann auga á hana. Hún riðaði fram og aftur á milligerðinni og lijelt á- fram að fljetta. Fyrst stóð Andrjes grafkyr eitt augnablik, svo gekk hann aftur út að dyrunum, skaust út og skelti á eftir sjer. Hún lieyrði livernig tók Ingeborg Refling Hagen: Andrjes í hjáleignnni og búálfnrinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.