Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 15
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1941 9 að beðið uni leyfi lyrst! sagði hann og sparkaði í trjeð með öðru skíðinu. Það mundi jeg líka liafa gert, ef jeg liefði ekki viljað eiga á hættu að liitta þig lieima á bænum! sagði bún. Reiðin sauð i benni og án þess að líta frekar á hann fór hún að tálga sundur beinharðan stofninn. Hún skyldi sýna bonum, að hún væri ekki brædd við hanti. Hættu! hrópaði hann. Geturðu ekki látið trjeð vera í friði? Þú mátt ekki snerta það án þess að biðja mig um leyfi fyrst. Skilurðu það, stelpugikk- ur? Hún ljet sem hún heyrði ekki livað bann sagði og eftir stulta stund hafði bún tálgað stofninn sundur. Þetla er ljóniandi fallegt trje! sagði bún og lyfti trjenu í hendinni. — Það verður fallegt á stofuborðinu á Skarvangi. Og svo hló hún kesknishlátur. Heyrir þú ekki livað jeg sagði! hrópaði hann og varð sótrauður of vonsku. - Nei, sagðirðu eitthvað? sagði liún glettin og ballaði und- ir flatt. Já, jeg sagði að þú ættir að láta trjeð standa þangað lil þú hefðir beðið mig um leyfi til að taka það, svaraði bann og röddin titraði J)ó hann reyndi eins og hann gat að hafa liemil á henni. Ef þú ætlar að bíða eflir því þá verðurðu að bíða lengi! sagði hún og sýndi snið á sjer lil að varpa trjenu á öxl sjer. Ragnhildur, þú dirfist ekki að taka það! hrópaði liann óður. Jeg befi fullan rjett til að banna þjer það .... jeg get kært þig fyrir þjófnað .... Já, það ættirðu að gera, sagði hún og skellihló. — Mikið skelfing mundi hreppstjórinn blæja að þjer þá! IJúN HAFÐI snúið sjer frá honum og rann á skíðun- um niður hallann. Henni var blátt áfram nautn í því að erta hann. Ragnhildur! kallaði liann og kom á fleygðiferð á eftir benni. Þegar hann var kominn nokkrum metrum l'ram fyrir bana þversneri bann yfir mjóa skógarstíginn, svo að hún komst ekki áfram. — Nú spyr jeg þig i síðasta sinn: Ætlarðu að skila mjer trjenu? Reyndu livort þú nær því ai' mjer! svaraði hún og hló. Hún skildi ekki hvernig hann gat hleypt i sig svona mikilli vonsku út úr smámunum, en það var nú svo ástall um hann, að hann var eftirlætisbarn, sem hafði vanist að fá öllu því fram- gengt sem hann vildii. Hana sár- langaði að fljúga á hann og taka í lurginn á bonum, eins og í skólanum í gamla tiaga. Skyldi hún ráða við hann ennþá? Hægt og bítandi fór hún að leysa skíðin af sjer. Ef þú skilur ekki trjeð eftir hjerna með góðu, þá beiti jeg valdi svo að þú farir ekki með það! sagði liann dólgslega. Hann hafði líka tekið af sjer skíðin og nú stóðu þau andspænis bvort öðiu í snjónum og dæstu. Ætlarðu að sleppa trjenu, spyr jeg þig i siðasta sinn! — Nei, nei og aftur nei, svar- aði hún og greip i trjeð, sem bún hafði lagt frá sjer meðan hún var að taka af sjer skiðin. Þá nevðist jeg til að beita valdi! sagði Egill og þreif trjeð af henni. — Það kennir þjer bvernig þú átt að haga þjer i næst skifti I sama vetfangi liafði bún gripið báðum handleggjunum utan um hann svo að hann var eins og i skrúfstykki. Þetta bar svo brátt að, að hann áttaði sig ekki fyr en um seinan og vissi ekki fyr en hann lá kylliflatur i snjónum og Ragnhildur ofan á lionum. Hann byltisl og brausl um til að losna, en honum var það ómögulegt, því að hún var bæði sterk og fim. Nú gat hann ekki hreyft sig úr þessum ó- þægilegu stellingum, en bún njeri snjó í óða önn í andlitið á honum. Ragnhildur . . ! stundi hann. Ertu brjáluð. Ætlarðu að kæfa mig . . . . ? Ekki væri mjer það á móti skapi! sagði hún og hló. - Hver veit nema þú slillisl þá! Hún tróð handfylli al' snjó niður um hálsmálið á lionum og hló svo að undir tók í skóg- inum. Loks tókst honum að snúa aðra höndina úr takinu og ná taki um hálsinn á henni .... og nú gat liún sig ekki lireyft. Hann kreysti svo fasl að háls- inum á henni að kinnin á henni nam við kinn hans niðri í snjón- um. Þau urðu bæði svo eihkenni- lega hljóð. Svona nálægt hvort öðru höfðu þau aldrei verið . . kinn við kinn. Sleptu mjer! bvíslaði hún máttlaust. Já, það viltu! Svo að þú get- ir ausið yfir mig snjó aftur, svaraði liann másandi og móð- ur. Það er víst vissast, að jeg hafi hemil á þjer dálitla stund enn! Hún reyndi að losa sig, en það var eins og allan mátl hefði dregið úr henni. Hún varð brædd .... við liann .... og við sjálfa sig. Eða var það við þelta merkilega, sem olli því að lijarta liennar óhnaðist? Egill, sleptu mjer . . jeg skal vera þæg! sagði hún eins og skólatelpa Hann hló en nú var ekki spotl eða liæðni í hlátrinum. Hann var bjartur og ljettur og þrung- inn af gleði. Hún fann hvernig lijarta bans barðist við barm liennar. Má jeg treysta því? sagði hann lágt. Já, Egill, svaraði bún og röddin titraði af bældum ekka. Honum var um og ó að sleppa takinu, sem liann hafði á henni, en á næstu sekundu var hún staðin upp. Þau voru bæði brenn- lieit í kinnum og forðuðust að líta livort á annað. Ragnhildur fálmaði eftir skíð- unum sínum og batt þau á sig með miklu óðagoti. Hvort var það þú eða jeg' sem hafði betur? sagði Egill og dustaði af sjer snjóinn. — Ætli við böfum ekki bæði baft miður? sagði bún lágt og stakk höndunum í stafólarnar. Svo rann hún ljelt og hratt nið- ur stíginn. Ragnhildur! kallaði hann á eftir henni. -— Þú gleymir jóla- trjenu! En hún var horfin í bevgjunni á stígnum. D AGNHILDUR ljet vaða á súð- ■*■ *' um, svo að dúnmjúkur snjór- inn rauk undan skíðunum. Hún varð að flýja frá honum og frá þessari undarlegu kend, sem liafði gert liana svo bljúga. Hún fann nú, að liún hataði hann alls ekki, en að hún varð fyrir hvern mun að forðast hann. Ragnhildur! Bíddu eftir mjer! Þú verður að hafa trjeð með þjer! Rödd hans hljómaði svo livell og brein um skóginn, en Ragn- bildur brosti aðeins, örlitlu skjálfandi brosi. Hún beitti stöf- unum til að auka hraðann. Alt í einu sá hún hengju beint framundan og snarbeitti til hlið- ar til þess að lenda ekki i henni .... en það var of seint. Hún þeyttist fram af og þurr snjó- skari rauk um hana. Hún sökk og sökk og svo rakst hún á eitt- hvað hart og þvínæst varð alt svo undarlega hljótt! Þegar liún rankaði við sjer sá hún bláa rönd af vetrarhimnin- um vfir sjer. Hún breyfði sig, örlítið, en hana verkjaði hvergi. En það fór hrollur um hana þeg- ar hún leit upp fvrir sig, því að þetta var hótt, þverhnípt bjarg, sem hún bafði runnið fram af. Hún lá dálitla stund til að livíla sig og jafna sig eftir á- l'allið. Snjórinn var svo mjúkur og hlýr og þarna var hún að minsta kosti laus við Egil. En svo datt henni í hug, að kanske sæist honum vfir hættuna, sem lá þarna í leyni, og að hann mundi hrapa fram af, eins og hún. Það var óvíst, að hann slvppi eins vel. — Varaðu þig! hrópaði hún eins hátt og hún gat. Kviðinn var svo geigvænlegur að liana kendi til. Hún kallaði aftur og nú heyrði bún liann svara .... en ef liann sæi nú ekki hengjuna! Hún heyrði marrið undan skíð- unuin hans og á næsta augnabliki sveif liann fram af brúninni. llann bafði sjeð hengjuna en stefndi nú þannig, að hann kom niður í brekkuna hjett hjá henni. Ragnhildur! kallaði hann b.ræddur. Hefirðu meitt þig? Nei, sagði hún og vpti öxl- um. — En jeg steyptist kolllinýs. - Þetta befði getað orðið þjer að bana! sa^ði liann og fölnaði. Ónei! sagði hún. — Það lif- ir lengst, sem hjúum er leiðast. Hann svaraði ekki en færði sig nær lienni. Nú fyrst tók hún eft- ir að liann var með jólatrjeð með sjer. Þú . . . þú gleymdir trjenu! sagði hann feimnislega. Það var fallega gert, að þú skyldir láta svo lítið að færa mjer það! sagði hún og reyndi að taka upp gamla ertnistónninn, en j)að vildi ekki takast. — Á jeg að hjálpa þjer á fæt- ur? spurði hann og rjetti henni höndina. — Já, þakka þjer fyrir. En við megum ekki verða ósátt aft- ur, sagði hún.' Skyldi þessi óvinátta eiga djúpar rætur i okkur? sagði hann lágt. — Sleptu mjer! sagði hún og ætlaði að kippa að sjer hendinni. En nú var j)að hann sem hló dátt. Nei, jeg sleppi þjer ekki, sagði hann. Ekki fyr en j)ú liefir sagt að þjer ])vki vænt um mig! ()g j)á ljet hún undan. Hún gat ekki staðist alt j)að, sem augu bans sögðu, og það bergmálaði í henni sjálfri. Nú tapaði jeg aftur! sagði hún og bló, en hláturinn titraði af hamingju. Segðu heldur að við höfum bæði unnið, svaraði liann og kysti hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.