Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 36

Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 36
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1941 30 " JÓLABILM II JOLABVLNL9I alt í einu. Nú gelti Carlo aftur rjett iijá lienni og einliver sagði: — Lolcsins fundum viS þig! Mikil guðs mildi var það, að liann Carlo skyldi gelta svo að jeg gat gengið á hljóðið. Þetta var Anton. Hann hafði farið ríðandi yfir heiðina heim til Hedvig og heyrt hvernig á stóð. Svo liafði hann farið út í heiði að leita og þá vildi svo vel til, að hann heyrði hundgána. Það varð Hedvig til bjargar. —- Jeg er — jeg —. er lieigull! hvíslaði Hedvig, en nú tók Anton liana upp og har hana gegnum skafl- ana. Hann svaraði: — Nei, Hedvig, Jjú ert djörf stúlka! Þú hefir hjargað öllu fjenu og lífi föður þíns, ])vi að hann liefði ekki al'horið að heyra, að Jjað liefði fenl til bana. Og nú œtlum við að hjarga þjer og hera þig heim! AÐ var langt lil hæja þaðan sem hún Hedvig litla átti lieima. Og svo óheppilega vildi til, að á J)eim tveimur hæjum, sem næstir voru, átti ekki lieima annað en fullorðið fólk. Henni gafst aldrei tækifæri til að leika sjer við jafnaldra sína nema þegar hann Anton litli læknisins Eom að heimsækja hana. En það gerði hann lika að jafnaði 2—3 sinn- um á viku. — Jeg veit ekki meira gaman en að koma hingað! sagði hann og skimaði út í fjarskann yfir heið- ina miklu, þar sem fjeð var á beit í Árdalnum og lyngið lagði gulbrúna voð yfir lága ásana. — Hjerna er víðsýnt og hjer treður mann enginn um tær! —• Já, og svo er hann 'Carlo hjerna! sagði Hedvig og klappaði stóra liundinum, sem sperti altaf cyrun Jjegar liann heyrði nafn sitt nefnt. Hann var vitur eins og mann- eskja —• vitrari en margir menn, sagði hún Hedvig og foreldrar henn- ar. En liann gat hara ekki talað. — Það er nú ekki nema gott, sagði Anton, — Jiví J)á getur maður trúað honum fyrir leyndarmálum sínum! Bæði Anton og Hedvig trúðu Carlo fyrir mörgum leyndarmálum og þau ljeku sjer saman og áttu góða daga l)angað til Jiað har við einn daginn rjett fyrir jólin, að Anton har það upp á liana að hún væri heigull. — Jeg er hissa á, að þú skulir trúa - svona kerlingabókum! sagði hann hæðilega. — Það eru hvorki til draugar nje galdranornir! — Jeg veit Jiað vel! sagði Hedvig, — en það er nú satt samt, að það er eitthvað óhreint úti á heiði, sem mennirnir geta ekki sjeð — en fjeð sjer það hinsvegar vel og hann ANDRJES OG BÚÁLFURINN. undir í harðvellinum fyrir utan, svo hart hljóp hann. Hæ, hæ! Mikið skelfing var hann hræddur; en vist var það mikil mildi að liann hljóp svona fljótt í hurt, því að þá gæti hún laumast hurt á meðan og komist heim, því að hún hafði gleyml ljós- kerinu logandi upp í Niðursetu. Nú gæti vel svo farið, að hún kveikti í. Hún vatt sjer ofan af byrslunni og trítlaði á selskinnsskónum fram að. dyrunum. En — æ, æ! Hurðin var læst! Andrjes hafði skelt henni í lás þegar hann flýði út! Hún sparkaði í hurðina og ýtti á hana. Hún varð að kornast út. Ljóskerið! ljóskerið! En að kalla á lijálp hjeðan! Nei, það yrði vita á- rangurslaust. Andrjes mundi ekki koma út í hesthús aftur fyr en liann hefði fengið mannafla til að fylgja sjer.1 Og svo þegar öll hersingin kæmi og sæi, að hún hefði verið Carlo líka. Er það ekki, Carlo? Carlo dinglaði rófunni þegar hann heyrði nafn sitt nefnt, eri Anton reiddist því, að hún skyldi vera að hlanda hundinum i þetta mál og sagði stutt og laggott, að Hedvig væri heigull og raggeit. Og skömmu síðar settist liann á hak litla hestinum sínum og reið á hurt, en Hedvig horfði á eftir hon- um nötrandi af reiði. Jæja, svo liann hjelt þá, að hún væri heigull! Þau höfðu leikið sjer svo mikið saman og rætt um svo margt, og hæði höfðu þau verið svo innilega sammála um, að ekkert væri eins auvirðilegt og vera heigull. En úr því að Anton hjelt, að luin væri lieigull þá væri ekki rjett að liafa neitt saman við hann að sælda framar! Með jólunum kom stillu-veður með miklu frosti. Fjeð ráfaði víða um til að leita sjer að snöpum, og pahbi hennar Hedvig varð að fara langt, þegar hann var að ná því saman. Þegar liann loksins kom heim var hann hálfkalinn og ískaldur og svo lagðist hann með liáan hita. Móðir Hedvig varð að vera yfir honum dag og nótt þvi að hann var með óráði og í köstunum vildi hann fara upp úr rúminu til þess að ná fjenu í hús. — Fjeð er komið eitthvað út í buskann, sagði Hedvig og ef við konium því ekki inn þá getur það króknað úti á berangri. Það er ekki um nema eitt að gera: jeg verð að fara með Garlo og reyna að ná i það! Móðir liennar reyndi að malda í móinn, en sóttveiki faðirinn liafði heyrt á tal þeirra og nú gat hann ckki um annað hugsað en veslings göhbuð. — Nei, hún þorði ekki art luig&a til þess. Ut varð hún að komast. Það var ekki nema ein leið út og það var strompurinn. En að eiga að klifra upp eftir veggnum .... Og svo »ð komast niður þegar upp á þakið væri komið. En út varð liún að Það var moðbyngur fram við dyr. Hún hugsaði sig um. Svo grcip luin mykjukvíslina og ætlaði að nota hana til að komast upp að stromp- lúkunni. En það dugði ekki. Loks hugkvæmdist henni að klifra upp á bakið á Brunku og þegar luin stóð á herðakambinum á henni gat hún náð upp í lúkuna. Loks komst hún út. Hún læddist meðfram traðargarðinum og komst inn í hús og' fór beina leið upp i Niðursetu. Þar stóð ljóskerið og það logaði upp úr því og kominn hrúnn, sviðinn blettur í þakið. Hún slökti á ljóskerinu, gleymdi að skepnurnar. Ef Hedvig gaiti ekki náð þeim saman og látið þær inn, þá mundi hann ekki vera i rónni — og Hedvig var skýr og dugleg telpa, svo henni mundi takast þetta. Og það munaði líka um hann Carlo. Móðirin luigsaði ekki um þó að nú væri farið að snjóa úti. Hún var svo bundin með hugann við sjúkraheð mannsins síns, að það var ekki fyr en farið var að dimma, að hún tók eftir að blindbylur var skollinn á. lin þá voru Hedvig og Carlo kom- in eitthvað út i buskann og voru húin að komast fyrir flest af fjenu. Telpunni veittist fult i fangi að láta fjeð halda liópinn, þvi að ljeð var ókyrt, og nú, þegar veðrið espaðist og dimman skal lyfir samtimis, vissi lledvig ekki sitt rjúkandi ráð. — Ratar þú heim, Carlo? spurði hún hundinn sinn, sem ekki vjek fótmál frá lienni. Það var eins og liann fyndi á sjer, að liún var lirædd. Hún óð liægt og síhrasandi skafl- ana, sem komnir voru. Hundurinri fór kringum fjeð þegar það ætlaði að slíta hópinn, en Iledvig .þreyttist ’ineir og meir og loks datt hún og gat ekki staðið upp aftur. Þá fór Carlo að gelta, liátt og gjallandi, en Hedvig gat ekki meira — hún var stein-uppgefin. — Farðu heim, Carlo! Farðu lieim með fjeð, stundi hún, •—• jeg er svo þreytt að jeg kcmst ekki lengra! Jeg ætla að hvíla mig dálítið! Hún vissi það undir niðri að það vár vís dauði að þvi, að setjast fyrir uppgefinn í byl og frosli, en hún gat ómöguega hert upp hugann og lialdið áfram — hún gat ekki meira! Cárlo hætti að gelta og Hedvig var að sofna þegar hún glaðvaknaði vera myrkfælin, settist á hækjur og hágrjet. — Aldrei að eilífu skyldi hún verða búálfur framar. En samt var nú gaman á eftir, því að Andrjes hafði komið lieim og sagt, að hann hefði sjeð húálf í hesthúsinu og liann hefði verið að fljetta Brunku — og þá lilóu allir að honum, en liann hrást reiður við og- heimtaði, að fólkið kæmi með honum lil að sjá þetta sjálft. En þegar þangað kom hafði hú- állurinn hæði fljettað hestinn og leyst hann af stallinum, fleygt öllu heyinu út um alt gólf og út í gegn- um gluggann og gleymt skottliúfunni sinni á flórnum. Daginn eftir hitti Signa Andrjes, og gat þá ekki stilt sig iim að fara að erta hann með húálfinum. — Þegi þú, sagði hann. — Jeg nenni ekki að vera að rífast við neinn um þetta. Jeg veit að hann er til, því að jeg hefi sjeð liann sjálfur. Nokkrar jólagjafir. • Það er altaf mest gaman að geta gefið það í jólagjöf, sem maður býr til sjálfur. Hjerna er þrent smávegis, sem þið skuluð atliuga, livort ekki væri vert að húa til núna fyrir jólin. Það er fljótgert. TVINNAKEFLAGRINDIN. l>essi grind liefir þrjá kosti. Hún getur snúist, það er liægt að taka liana af fætinum og setja hana á saumavjclina, og svo er rifa í pinn- unuin að ofanverðu, þar sem hægl er að festa tvinnaendana, svo að þeir flækisl ekki saman. Þið sagið tvær kringlóttar plöt- ur úr 8 millimetra þykkum kross- viði, um 10 cip í þvermál. Brún- irnar eru gerðar vel liringmynd- aðar og fægðar með sandpappa. Svo þurfum við 7 sívala pinna. Einn þeirra er festur með lími í miðj- una á annari plötunni. Á miðjuna á hinni plötunni er borað gat, svo vítt, að pinninn gangi í gegnum það. Nú er tómt tvinnakefli sett á þennan pinna og límt fast við efri plötuna, en málmhringur er hafður utan um pinnan á milli platanna, svo að keflagrindin snúist Ijettar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.