Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 34

Fálkinn - 19.12.1941, Blaðsíða 34
m JÓLABLAÐ FÁLKANS 1941 „BúSaférðir,“ lnigsaði hann með sjer og fór niður í bariniv á gisti- liúsinu, til þess að fá sjer annan strammara fyrir miðdegisverðinn. En ])ar sá hann sjón, sem fjekk svo á hann, að j>að lá við að hann yrði mállaus. Þarna sat Birgit nefni- lega „shingluð og ondúleruð" og í nýtísku kjól. Hún sat á háum kollu- "tól og var að sjúga einhvern grænan göróttan drykk gegnum pípu, og við /iliðina á henni sat Kaae óðalseig- andi, sem var í fyrsta flokks jakka- fötum. Bengt stóð eins og negldur úti við dyr og starði á þau, alveg eins og vankasauður á svipinn. Loks leit Birgit við, tók eftir lion- um og benti honum brosandi að koma til sín. Honum fanst alt í einu eins og hún væri orðin að ljettúð- ugri daðursdrós — kjólinn var mik- ils til of stuttur og línurnar í and- litinu höfðu verið undirstrikaðar með allskonar farða. Hann hugsaði ángurblitt til þeirrar Birgit, sem liann liafði húið með á Lagarhólmi í tíu ár. „Góðan daginn, Bengt,“ sagði hún og kinkaði kolli. „Komdu og fáðu þjer einn Manhattan, góði minn.“ Bengt brosti súrsætu brosi og rjetti Kaae liöndina með semingi. „Góða Birgit,“ sagði hann og sneri sjer að konunni sinni. „Það munaði minstu að jeg þekti þig ekki aftur.“ „Átti jeg ekki von á því, umbæt- urnar þínar eru farnar að láta á sjá,“ sagði hún lilæjandi. „Já, og þær eru töfrandi," sagði Kaae og leit útundan sjer til Birgit. Bengt kreisti saman varirnar og skrúfaði sig upp á auðan stól við hliðina á Birgit. „Jeg ætlaðist nú eiginlega ekki ....“ sagði hann . „Ætlun þín, góði Bengt, var sú,“ tók hún fram í, „að jeg væri ó- leyfilega gamaldags í útliti, og i því efni hafðir þú á alveg rjettu að standa. Jeg leit í rauninni út eins og ineykerling frá 1880.“ „Konurnar í okkar fjölskyldu hafa nú ávalt verið frekar gamaldags í háttum sínum,“ sagði Bengt fremur þurlega. „En karlmennirnir hinsvegar,“ svaraðí Birgit ertandi, „hafa altaf viljað tolla í tískunni og verið liug- fangnir af því, sem var ungt og nett.“ „Þá hlýtur maðurinn yðar að vera hrifinn af hreytingunni, sem á yður er orðin, náðuga frú,“ sagði Kaae og lyfti glasinu til að skála við Bengt. Bengt skálaði á móti og svolgraði í sig manhattanglasið, eins og drykkurinn væri rammasta mal- urt. Svo skildu þau skömmu síðar en höfðu áður ákveðið að borða saman í Pavillon Madrid. í)EGAIt hjónin gengu gegnum ár- salinn rjetti dyravcrðurinn Bengt brjef. Umslagið var fjólublátt og það lagði af þvi ilm. Það var rjett svo að Birgit leit á brjefið, en hjelt áfram að lyftunni, eins og ekkert liefði í skorist, og fór upp á sína hæð. Bengt settist í einn stólinn í ár- salnum, opnaði brjefið og las: „Cher Monsieurl Jeg lofaði að láta yður vita, þegar jeg væri búin að jafna mig eftir ferðina. Og það er jeg nú — og hiakka lil að sjá gður eitlhvert kvöldið, sem allra fgrst. Yðar Julie Cremanier." Bengt stakk brjefinu í brjóstvasa sinn og brosti ánægjulega í kamp- inn. Honum var horfin öll ólundin. Það var ekkert við því að segja þó að Birgit hefði dubbað sig dá- lítið upp — það var ekki annað en hann hafði óskað sjálfur. Hann gekk blístrandi að lyftunni og fór upp. Þegar hann kom inn í svefnher- bergið sagði Birgit, að sig langaði meira að borða á gistihúsinu og fara svo í óperuna á eftir og sjá kvöldið, en að fara í Pavillon Madrid. „Hvað er nú að heyra þetta,“ sagði Bengt. „Kallaðu það hvað sem þjer sýn- ist,“ svaraði Birgit hlæjandi. „En auðvitað þarftu ekki að koma með mjer. Þú getur varið kvöldunum eins og þjer sýnist. Jeg tck mjer bifreið lieim eftir sýninguna.“ Bengt brosti svo lítið bar á — þetta var ágætt. Hann raulaði meðan hann var að hafa fataskifti, en steingléymdi að taka brjefið úr vasanum. Litlu síðar urðu þau Birgit samferða piður í . matsalinn, 'og Bengt duldist ekki, að konan hans var óvenjulega töfr- andi. Eftir matinn fylgdi liann lienni i óperuna og fór síðan beina leið til madamoiselle Cremanier. Hann v.ar svo heppinn að liitta hina fögru Parísardís eina heima, og njóta sam- vista liennar um stund áður en hinir gestirnir komu og byrjað var að spila roulette. Hann var svo gagntekinn af hinni töfrandi ungfrú og af víninu, að liann Jjet liana fá full umráð yfir vasabókinni sinni við spilaborðið og það ieið ekki á löngu þangað til hún tilkynti honum, að vasahókin værj tóm. Hann var í þann veginn að taka upp ávísanaheftið sítt þegar honum datt dálítið i hug, scm rændi hann allri löngun til að verða þarnaj áfram. — Hversvegna liafði Birgit' alt i einu tekið upp á því, að vilja fara í óperuna? Skyidi það Iiafa; verið til að hitta Iíaae? Bengt leit yfir gestahópinn, sem' þarna var saman kominn og nú fyrst tók hann almennilega eftir andlit- unúm á þeim. Þetta var alls ekki góður fjelagsskapur. í stað þess að taka upp ávísanaheftið þá linepti hann að sjer jakkanum og stóð upp. „Ætlið þjer að yfirgefa okkur?“ spurði húsmóðirin vonsvikin á svip. „Já, þjer verðið að afsaka, made- moiselle, en jeg gleymdi, að jeg átti að mæta á áriðandi fundi.“ Bengt varð að taka á því sem hann átti lil, svo að honum tækist að yfirvinna allar fortölur hennar og tilraunir. En afbrýðissemin og grun- urinn sigruðu — hann kvaddi made- moiselle með virktum og fór. pAl) var ekki enn orðið áliðið kvölds og úðakend vorrigning var úti og vökvaði götur Payisar- borgar. Bengt skundaði uþp götuna, á- leiðis til óperunnar. Þegar þangað kom var alt lokað og hvergi ljós að sjá. Ef alt var með feldu hlaut Bir- git að vera komin heim á gistjhús- ið. Og liann tók sjer leigubifreið heim. Hann fjekk að vita hjá dyraverð- inum, að frúin væri komin heiip fyrir klukkutíma og hefði fengíð kvöldmatinn upp í herbergið sitt. Síðan hafði lnin átt langt samtal í símanum. Bengl varð náfölur. Það var ekki nema ein manneskja, sem Birgit gat hafa átt tal við i sima hjerna i París — og það var Kaae. Hann flýtti sjer upp í herbergið. Þegar hann kom inn i dagstofuna þeirra sat Birgit þar í kímonó og var að lesa. Hún virtist ekki hafa heyrt að hann kom inn, en nú var hringt í símann. Hann fór og svar- aði: Það var Kaae, sem var í símanúiiL „Halló, er það' frú Silverkkoha?“ „Hm!“ andaði Bengt í siihann. „Jeg fór til mademóiselle Créina- nier, eftir heimilisfanginu, sem jeg fjekk hjá yður. Þarna var að vísu allmargt fólk kringum roulettuna, cn maðurinn yðar var þar ekki — hann var farinn fyrir hálftíma. Bengt sleit samlalinu. Hann skalf og var náfölur, en augun Ijómuðu. „Var síminn til mín?“ spurði Birgit?“ Bengt kom varlega fram í birtuna. „Já, hann var til þín, Birgit. Það var Kaae.“ Hann settist hjá henni í sófann. „Hversvegna sendir þú hann til mademoiselle Cremanier?" „Hversvegna fórst þú svona snemma frá henni, Bengt?“ Augu þeirra niættust og það mátti lesa kátínuna og skehnisháttinn út úr augunum á henni. En í augum liáns vár gleði og ást. „Af því að jeg — var afbrýði- saniuri" sagði hann lireinskilnis- lega. „Og þú —- hversvegna — —•“ Hún hló og það var ertni í hlátr- inum. Bengt tók liana i faðm sjer. Og svo bað hann um kampavín. „Veistu liyað jeg hefi uppgötvað?“ spurði liann og reyndi að liorfast í augu við liana yfir glasið. Hún brosti: „Bengt minn, þjer er ómögulegt að krefjast þess, að jeg geti ráðið gátur á þessum tíma sólarhrings- ins. Hvað liefirðu nú uppgölvað?“ „Að maður þarf ekki að fara til París til að finna tilbeiðsluverðar konur.“ „En veistu þá, livað jeg hefi upp- götvað?“ svaraði hún. „Að karl- mennirnir verða að fara til París einstöku sinnum til París til þess að augun í þeim opnist í þessu tilliti — ,'ef þeir liafa konuna sína með sjer.“ Hún brosti og liallaði sjer aftur á bak á svæflinum og lokaði aug- unum. Og nú sitja þau Bengt Silverkrona óðalsherra og Birgit frú hans, fædd greifaynja Söderhjelm aftur heima í bókastofunni á Lagarhólmi. Þau liafa bæði tekið upp gömlu siðina, en hárið á frú Birgit er þó ennþá talandL tákn unr Parísarförina. AFREK MORGUNROÐANS EFTIR TOBÍAS. Undir skólahúsveggnum í Hlíðar- húsum stðð fjöldi af hestum. Þeir voru bundnir á streng, liengdu haus- inn og lygndu aftur augunum. Inn- an veggjar sátu tvær tylftir manna og reyndu eftir megni að bera liöf- uðið hátt og halda opnurn augun- únum. En það var þraut. Því formaðurinn var að halda ræðu og, hafði malað í ineira en klukkutima. Ilann var að skýra frá störfum síðasta árs og fyrirætlunun- um á því næsta. Þvi þarna í skóla- stofunni var liáður aðalfundur íiienningarfjelagsíns Morgunroðinn. Fjelagið var orðið þriggja ára og liafði liaft margt á prjónunum, eins og marka má af lengdinni á ræðu formannsins. Það liafði lialdið fundi með kappræðum, fyrirlestrum, söng og dansi og veitt harmonikuspilara tiu krónu styrk til þess að fullkomn- ast í list sinni í næsta kaupstað. Og það liafði ákveðið að gera margt, svo að menningarfjelagsheitið yrði borið með rentu, koma upp bóka- safni, lialda- hlutaveitu og kenna mönnum að ganga berhöfðaðir. — — Formaðurinn var kominn áð útgöngúversinu í ræðu sinni. Fje- íagið háfði á þessum stutta tíma vak- ið ménn til umliugsunar um margt, álirif ’þéss væru farin að finnast um alla sveitina, þó eigi væri mikið fárið'áð sjást. Og það væri eins og það ætti að vera; fyrst kæmi hin andlega vakning og síðan verklegar framkvæmdir. En til þess að reka af sjer ámæli þeirra, sem sífelt væri að linýta í fjelagið fyrir aðgerðar- leysi kvaðst liann vilja gera að til- lögu sinni, að ráðist væri nú þegar i einá verklega franikvæmd, sem orðið gæti til fyrirmyndar á hverju einasta heimili, lil eflingar almennu hreinlæti og svo mikils heilbrigðis- aúka, áð sannast skyldi á næstu ár- um áð meðalæfin yrði miklu lengri i sveitinni en í öðrum nálægum. Nú skein forvitnin út úr hverju einastá andliti í stofunni. — Þetta fyrirtæki er fjelaginu engan veginn ofvaxið fjárhagslega, hjelt formaðurin áfram. Hjer er Sem sje um að ræða að kaupa dá- litið áhald, sem við sétjum hjer i fiindafsálinirí okkur sjálfum til gagns, gleði og hVatningar. Það er ekki dýrara en svo að við getum keypt liað afborgunarlaust og án þess að veikja um of fjárhagslegan grund- völl þessa fjelags. — Nú, það er móttökutækisvið- tæki? sagði Gerða í Pulu. — Nei, jiað er náttúrlega liarmon- ika, sagði Pusi í Gvendarhúsum. — Jeg gæti best trúað að það væri skuggamyndavjel, sagði Sóla í Fífukoti. •—- Það er ekkert af þessu, lijelt formaðurinn áfram. Jeg gat þess að þessi uppástunga mín væri einskon- ar heilbrigðisráðstöfun. — Nú, það er náttúrlega ofn, sagði Pusi. — Steinolíuofn. — Nei. Formaðurinn brýndi raust- ina: Það er spýtubakki! Hjer í fje- laginu viðgengst sá ósiður, að menn hrækja á gólfið þar sem þeir sitja, nema kanske þeir sem sitja allra næst glugganum, og svo best þó að hann sje opinn. Vísindin sanna, að í liverjum hráka eru margfalt fleiri eiturkvikindi en fólk er á öllu land- inu. Undir eins og þau eru komin á gólfið æxlast þau ótrúlega fljótt og fljúga síðan ofan í menn og skepnur og valda þar margskonar innvortis ó- þrifurn og sjúkdónium. ——- — Eru þau með vængi ? spurði Sigga í Framnesi. — Nei, þau eru vængjalaus. Við viljum útrýma þessuni óþverra og —“ — Hvernig geta þau þá flogið? spurði Sigga. -— Ekki liafa loftskipin vængi og geta þau flogið. Annars kemur þetta ekki þessu máli við. Jeg geri sem sje að tillögu minni, að keypt- ur verði sterkur, siiiekklegur og vandaður spýtubakki, og skora á heiðraða fundarmeún að láta í lj'ósi álit sitt á þessári tillÖgu. Nú hófust umræður. Brándur í Suðurhjáleigunni, sem var helsti forvigismaðúr stjórnarandstæðinga í fjelaginu, kvaðst í rauninni ekki vera algjörlega mótfallinn innihaldi tillögu þeirrar, sem formaður hefði borið fram. En hann hafði ýmislegt við málið að athuga. Fyrst- og frémst vœri orðið spýtubakki svo mikil óhæfa, að það væri liörmung að sjá það í fundarbók fjelagsins! Hinsvegar væri orðið hrákadailur bæði þjóðlegt og ramíslenskt Og settí liarin- það skilyrði fyrir stuðn- Frh: á bls. 35.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.