Fálkinn - 01.11.1961, Síða 23
Kyn-
legar
kredd-
ur
verið við lýði. Þegar nýr lands.
drottinn tekur við mannafor-
ráðum í héraðinu, verður hann
að ríða á fund sóknarprestsins
ásamt sinni ektakvinnu, þjóni
og húskarli. Auk þess verður
hann að hafa með sér hauk
og mjóhund. Til þess að til-
kynna komu sína, verður hann
að blása þrem sinnum í veiði-
horn sitt. Kemur þá prestur
út og réttir fálkanum kjúkling,
mjóhundinum einn brauðhleif
og hestinum stóran skammt
af höfrum. Að svo búnu ríður
landsdrottinn heim ásamt liði
sínu, eftir að hafa blásið þrem
sinnum í veiðihornið til þess
að boða brottför sína.
Greiðsla húsaleigu og land-
skuldar, sem fram fer í Wind-
sorhöll, hefur og verið mjög
hefðbundin. í skálavarðmanna
hanga fánar tveir, franskir.
Annar er hvítur og í grunni
hans er gullin lilja. Hangir
flagg það yfir brjóststyttu úr
eir af hertoganum af Marl-
borough. Hitt er þríliti fáninn
og hangir hann yfir styttu her-
togans af Wellington. Eftir sig-
urinn við Waterloo fékk her-
toginn af W ellington Fr athf ield
hertogasetrið að gjöf frá þjóð-
inni í þakklætisskyni fyrir vel
unninn sigur. Á líkan hátt fékk
hertoginn af Marlborough að
gjöf Blenheimhöllina í Oxford-
shire sem þakklætisvott frá
þjóðinni fyrir sigurinn við
Blenheim 1702. En fyrir þess-
ar eignir verða hertogarnir að
gjalda árlega táknræna land-
skuld og húsaleigu til krún-
maðurinn á Rozel að ríða í
móti konungi á hesti sínum út
í sjóinn, unz sjórinn nemur
við hnakkgjarðirnar á hesti
hans. Og á meðan heimsókn-
inni stendur, verður lénsmað-
urinn að þjóna konungi sem
væri hann bryti hans hátignr.
Sömuleiðis greiðir lénsherr-
ann af Saumarez landsskuld-
ina með því að vera byrlari
kóngs, þegar hann kemur til
þess héraðs, sem hann hefur
að léni.
Yfir öllum þessum kvöðum
er einhver þokki og kímni,
sem lífgar upp hinn gráa hvers-
dagsleika hirðlífsins. Margar
undirfurðulegar venjur eru
við lýði og til gamans má
nefna, að lénsmaður nokkur
verður að gjalda landskuld
sína við hans hátign með
rauðri rós á Jónsmessu, og er
það ekki svo ýkja erfitt, en
þess eru líka dæmi, að hann
þurfi að láta hana af hendi
á veturnóttum. Og getur það
orðið eins örðugt viðfangs og
unnar. Og er hún enn í dag persónulegu skyldur, er tengt að koma með snjókúlu á Jóns-
goldin af niðjum þeirra. Ár Savernake-skóginum í Wilt- messu. Samt hvílir þessi kvöð
hvert, þann 18. júní, verður shire. En Hinrik III. gaf Ailes- á lénsmanninum í Munro í
hertoginn af Wellington að bury lávarði skóg þennan með Ross-shire í norðvestur hálend-
skipta um fána og setja annan því skilyrði, að hann blési á- inu. En sem betur fer finnst
nýjan og þrílitan í stað þess vallt í lúður, þegar konungur- þar snjór allt sumarið í Ben
gamla. Verður hann að vera inn kæmi í heimsókn. Hvenær Wyvis-gljúfrinu, svo að unnt
búinn að þessu verki, áður en sem er, er valdhafinn lætur er að uppfylla þetta skilyrði.
klukkan slær tólf á hádegi. svo lítið að heimsækja Ermar- Hins vegar er ekki laust við
Ennfremur verður hertoginn sundseyjarnart verður léns- Framhald á bls. 36.
af Marlborough að vera búinn
að skipta um fána fyrir 2.
ágúst. Gamli fáinn er fram-
vegis eign konungs, og eru nú
250 fánar franska konungsrík-
isins geymdir í hirzlu Windsor
hallar.
Framkvæmd slíkra kvaða er
gömul erfðavenja, sem á ræt-
ur sínar að, rekja aftur til
lénsskipulagsins, þegar léns-
maðurinn varð að sýna lands-
drottni sínum hollustu á ein-
hvern hátt. Lög eru til um
þessar venjur í Englandi og
kallast þau Acts of Petit Ser-
jeantry. Hins vegra eru Grand
Serjeanty lög um persónulegar
erfðavenjur og kvaðir, nokk-
urs konar fínni skyldur.
Til dæmis má taka, að þeg-
ar konungur heimsækir Holy-
roodhöllina við Edinborg, er
Honison-Granford fjölskyldan
skyldug til þess að hafa við
hendina skál með rósavatni,
vatnskönnu og handklæði
mjög fínt, til þess að hans há-
tign geti' þvegið sér og þerrað
um hendurnar, ef þess gerist
þörf. Á þann hátt borgar fjöl-
skyldan landskuldina fyrir bú-
garð sinn í grennd við Brae-
side, Annað dæmi um þessar
FÁLKINN 23