Fálkinn


Fálkinn - 01.11.1961, Side 24

Fálkinn - 01.11.1961, Side 24
hár þvegið oftar, hættir því bara við að fitna enn meir. Þurrt hár er ágætt að þvo með eggjarauðum við og við. Einnig er gott að setja edik eða sítrónusafa í síðasta skol- vatnið, hvort tveggja gerir hárið viðráðanlegra, en það síðarnefnda lýsir það líka álítið. Matarlykt sezt mikið í hár- ið, fitar það líka. Sé ætlunin að steikja og brasa, brúna lauk eða sjóða káþ er sjálf- sagt að hafa eitthvað til hlífðar á höfðinu, plastic- hetta er t. d. ágæt. Ágætt er að nota hárlakk við og við. Athugið bara að fylgja leiðarvísunum. Noti maður það of mikið verður hárið klepjað og það getur orðið erfiðleikum bundið að Verið aldrei með óvarinn háls- inn í vetrarkuldanum, prjónið ykkur heldur a r Brjóstahlíf Efni: mál 90 g. 4 þætt ullargarn í lit, sem fer vel við kápuna. Prj. nr. 3. 14 1. á brugðinginn = 5 cm. Byrjað að neðanverðu. Eitjið upp 50 1., prjónið 64 umf. brugðningu 1 sl., 1 br.), takið aftan í lykkjuna í fyrstu umferð, þá verður brúnin jafnari og tognar síður á henni. Fellið af 10 miðlykkjurnar fyrir hálsmáli, hvor hliðin prjónuð fyrir sig, 2 1. prjónaðar saman í hverri umferð við hálsmálið, þar til 2 1. eru eftir, bandið slitið frá og dregið gegnum lykkju. Fitjið upp 26 1., takið upp 20 1. meðfram vinstri hlið Ef litið er á hárið, má oft geta sér til um heilbrigðis- ástand hlutaðeiganda. Slæm- ar taugar, röng efnaskipti, tíðir o. fl. hefur áhrif til hins verra fyrir hárið, það verð- ur ,,dautt“ á að líta og nær hálsmálsins, 10 miðlykkjurnar og aftur 20 1. meðfram hægrihlið og fitjið svo 26 1. upp á ný (102 1.) og prjón- ið 26 umferðir brugðinginn. Fellt af með brugðingnum. Kraginn brotinn í tvennt, saumið saman lausu endana. Tvær þráðlykkjur búnar til á hægri sprotann og 2 hnappar saumaðir í þau vinstri. óviðráðanlegt. Það sama á sér stað, ef við erum með höfuðverk og höfum tekið inn verkjatöflu, sem inni- heldur salicylsýru, eins og t. d. asperín. B-vítamín inntaka bætir. Sumt hár er of þurrt, annað of feitt, of hrokkið eða tekur ekki hárliðun, vegna þess, hve það er fínt. Sum korna- börn hafa skófir í hársverð- inum, það á að fjarlægja þær með olíu og vaselíni. Sumir reyna að þvo þær burt, þær hverfa að vísu með tímanum, en niður í hársvörðinn og geta birzt seinna sem flasa. Bezt er að þvo hárið 8. eða 10. hvern dag, sé feitt Þegar varir eru málaðar þá endist og fer málningin betur ef fyrst er borið ,,foundationkrem“ á varirnar og síðan púðrað yfir, áður en málað er. Notið pensil, styðjið löngutöng eða litlafingri fast á hökuna meðan útlínur varanna eru málaðar. Þá verða þær jafnari. Málið fyrst útlínurnar — helzt með dá- lítið dekkri lit — málið svo innan í ýmist með pensli eða sjálfum varalitnum. Bíðið nokkrar mínútur, bítið síðan vörunum um mjúkan andlitspappír. Það jafnar litinn og tekur burt allan lausan lit. ná lakkinu úr við venjuleg- an þvott. Sé skaðinn skeður er bezt að þvo hárið fyrst úr „denatureruðu spritti“ (fæst í lyfjabúðum), þar skaðar hárið ekkert. Síðan þvegið á venjulegan hátt.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.