Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1961, Blaðsíða 21

Fálkinn - 22.11.1961, Blaðsíða 21
Kirkjubóli í Hvítársíðu er nú bókavörður í Hafnarfirði. Annars er óþarfi að kynna Guðmund. Hann þekkir hvert mannsbarn af hinum hug- næmu ljóðum og mörgum rit- gerðum um þjóðfélagsmál og fleira. Við næsta borð voru þeir Hervald Björnsson, fyrrver- andi skólastjóri í Borgarnesi og Sæmundur Eggertsson frá Leirárgörðum í Leirársveit, starfsmaður í áfengisverzlun- inni ásamt konum sínum og Áslaug Eggertsdóttir kennari systir Sæmundar. Þar, eins og við reyndar flest borðin var rætt um ýmislegt sem skeð hafði í gamla daga og um ætt- fræði og skólamál. Enda þótt Hervald sé ekki Borgfirðingur að uppruna, er Frh. á bls. 33. MYNDIRNAR: 1. Lára Jóhannsdóttir frá Sveinatungu viS stóru eldavélina. 2. SigríÖur Þórðardóttir og Ragnheiður Magnúsdóttir með tert- urnar. 3. Hjónin frá Dalsmynni, Ragnhildur Jóhannsdóttir og Einar Vigfússon. Jf. Geir Guðmundsson frá Lundum og Sigurður Gíslason frá Hamraendum. 5. Sigrún frá Breiðabólstað í Reykholtsdal og Ingibjörg Guð- mundsdóttir kona Þórarins Magnússonar, ættuð úr Stafholts- tungum. 6. Áslaug Eggertsdóttir, Guðríður Sigurðardóttir kona Hervalds, Hervald Björnsson, Sœmundur Eggertsson og Þuríöur Þórö- ardóttir kona hans. Þau Hervald og ÞuriÖur eru Húnvetn- ingar. 7. Jón ívarsson og Sigurbjörg GuSmundsdóttir kona hans ásamt Guöriöi Jónsdóttur. 8. Viö kaffiboröið: Enok Helgason, Halldóm Narfadóttir, Ás- björg Jónsdóttir, Sigurlaug Einarsdóttir og Grimur Þórö- arson. W * ' ' • * f 'Ý'tr-rfi r * x*** vfi ' y y **• 'x < *>r •****>►* ílýii V*’**

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.