Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1961, Síða 38

Fálkinn - 22.11.1961, Síða 38
s ' v : DAG SKAL AÐ KVELDI LOFA er fram- hald skáldsögunnar Sól í hádegisstað, sem kom út i fyrra og vakti mikla athygli. Töldu ritdómarar, að sú saga væri snjall- asta skáldrit Elinborgar Lárusdóttur, en hún hefur um lang skeið verið í hópi afkastamestu og víðlesnustu rithöfunda samtíðarinnar. DAG SKAL AÐ KVELDI LOFA er söguleg skáldsaga og gerist á æskuslóðum höfundar. Persónur sögunnar eru margar sannsögu- legar, þó nöfnum sé breytt, og atburðir flestir af sama toga spunnir. Fer ekki milli mála, að sögufróðir menn um 17. öldina, fólk hennar og viðburði, kenni í sögunni svið og örlög tíma. Bók þessa má tvímælalaust telja í röð fremstu sögulegra skáldsagna, sem ritaðar hafa verið á islenzku. Sagan er gefin út á sjötugsafmæli skáldlconunnar, 12. nóvember. GABRIELA Frh. af bls. 36. andartak þegjandi hvor gagnvart öðr- um, eins og boxarar, sem eru að fara að heyja keppni. — Ég heimta skýringu á hegðun þinni? sagði Julian, — og það á stund- inni! Albert hélt höndunum fast um stól- bak. Hann sagði lágt: — Þessari konu kvænist þú ekki! Julian varð hvumsa við. — Jæja, og hver bannar mér það? hreytti hann út úr sér. Tvær, þrjár, fjórar sekúndur liðu. Þær voru eins og heil eilífð. Loks sagði Albert: — Þú ferð ekki að kvænast konu, sem er öllum föl. ....... (Framhald 1 næsta blaði). Lausn á verðlaunakrossgátu nr. 42 \rn fí K Gr U r? VEŒduœftÐL- Ir V / /W F /y A' fl F fí 5 V U/2 F / l ftpflyFoi?'r/-rtfí _____\fl u m / /y ír j fí • 3 /? fl.rt & Ú TKfíUL-LfíUR K R 'o fí H fí 'o r /z ú fí r? fí fí fl3 fí u'fí /c/ fl l- L ■K /2 0 /V U 5 U K /< L L'fíT) H fl J F B e /v 5 / fl A Þ £ fí /? / /? £> 'O 5 //flfíTTAÆOKKíÆF/ /Yl/ fl $ Ð K U u L fí 3 K fí H V / 5 / fl DfíUFfíJK33'flT)/Y//VG-fífl fíTfí£/V//fíL-FLLfí//fífí/?fí R U N /v fl fl L /e fí G- fí /V (x u í? F fí / /? fí fí& £ ' /yiFfí/z/fíTV/ /€ /YA UpL/?fl/Z£/?'o'fíST/ /Vfl U /2 fí fl flT) FE/?±)5‘flTTFÚS * • fí F/? fl F / D 5 T'flLt / /V Ú (V£ 5 / F /? O 5 5 fl fí LF / /V fl L- fl íi T l J 'o /r> fí fí V / /zi / /Z /z fl 7) 3UL LflFA 3 / Z)LS k/í? / F / B - £ / PÍ?flUT)ur?KFl££ / /V fl / T/?fl£KT?u/?'fl£fíTn/ / /y F • T / z H O ■ /V 0 /V fl fl T V / K ÚTflL'flfíTÞ'OLfl/VfíuflSe Geysimargar ráðningar bárust við verð- launakrossgáta númer 42. — Verðlaun hlýtur að þessu sinni Kári Ingvarsson, Heiðargerði 44, Reykjavík. Rétt ráðning birtist hér að ofan. Jóladagatal Frh. af bls. 24. grein er saumuð út frá öðru hverju hjarta hvoru megin. 2 þráðum fyrir ofan hverja grenigrein er svo saumuð dagsetning, byrjað með 24 yfir efstu greininni til vinstri. Hafið jafnar tölur vinstra megin, ójafnar hægra megin. 38 FÁLKINN Teiknið t. d. dagsetningarnar á rúðustrikaðan pappír, gerið ráð fyrir að hver ferhyrning- ur sé 2 þræðir, og hafið 2 þræði milli tölustafanna. Finn- ið miðjuna og saumið svo dag- setninguna yfir grenigrein. Nál. IV2 cm. frá efri húllsaum er fallegt að sauma GLEÐI- LEG JÓL og á sama hátt að neðanverðu nafn þess, sem dagatalið á að hljóta eða þá ártalið. Dagatalið pressað á röng- unni, faldað að ofan og neð- an, sauma í húllsauminn með smáum sporum. Ath. að sauma ekki fyrir endana, því að bambusprikin eiga að kom- ast í gegnum. Vlieselínið saumað fast, og nú er hringur festur í hverja grenigrein í rauðu sporin 3 í miðjunni. Saumið fyrst 3 kappmellu- spor með rauðu utan um hvern hring. Dagatalið fóðrað með rauðu og brúnirnar press aðar lauslega. Tvö, ekki of veigalítil, bambusprik sett í að ofan og neðan. Rautt band bundið við efra prikið, svo að hægt sé að hengja jóladaga- talið upp.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.