Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1962, Síða 5

Fálkinn - 15.08.1962, Síða 5
Urklippusafrsið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yðar birtist í, sent ókeypis heim. 1 uppgreftitium í iumar ha£a j fuecUzt’ fimm í»oí|Jífgrin<iiir, setn i taldar eru frá fyrstu tfð isientl- inga á Græniandi. Vísir mun birta satntöi viðjta : og frásögn af hjóðbildarkirkju j Vísir 28. júni ’62. Send.: B. Viggósson. | Átthagafélag j 1 Strandamanna I | í körfuknattleik hefst ! | föstudaginn 10. apríl f | 1953 að Hálogalandi. —| 1 Þátttöku ásamt þátt-1 I tökugjaldi kr. 50,00 íyrir I 1 hvern flokk, þarf að ber- f I ast fyrir 31. þ. m. til Inga f ! Þórs Stefánssonar, Kvist- ! •I haga 10, Reykjavík. ! Morgunblaðið í apríl 1953. Send.: Ingibjörg Guðjónsd. Nýkomið Harðplast á borð StærS 122 cm x 244 cm. Hátfmatt öfí gljáandi. Emlitt og mynstrað. ÍlHlfEinsóngur: K. istinn Hallsson óperusöngvari. Þ. Þorgrftmsson & Co. Borgarlúni 7 — Sími 22235. Morgunblaðið 1. júli ’62. Send.: Kristján Jóhannesson. Vísnabálkur Kjartan Ólafsson, hagyrð- ingurinn þjóðkunni, orti eftir- farandi vísur um Höskuld á Hofstöðum: Heim ég kom til Höskuldar, hlýju og skjól að finna. Viðtökurnar voru þar veigameiri en hinna. Höskuldur, sem hefur mest hestaval í þessu landi, klára 19 keyrði í lest, karlinn var í bezta standi. Vísur þær, er hér fara á eft- ir, eru kveðnar af Látra- Björgu: Grundir, elfur salt og sandur, sjós með dunum, undir skelfur allt af fjandans ólátunum. Brimið stranga óra er, ymja drangar stórir hér, í fimbulvanga glórir gler, glymja ranga-jórarner. Um skilnað Símonar Dala- skálds og Margrétar konu hans, orti Jón Jónsson á Gils- bakka í Skagafirði: Aldrei betur brugðið var brandi laga skírum en höggva í sundur hneykslunar haft af villidýrum. Þessi vísa er um ógiftan mann, sem var í þingum við g'ifta konu: Gulls hjá niftum ungum er Ari sviptur vonum, hefur skipti og hallar sér helzt að giftum konum Tryggvi H. Kvaran. Þú ert varla af nýtum nýtur, nauðug falla af augum tár; þú ert allra skíta skítur, skítahallar-lalli grár. Sigluvíkur-Sveinn. J Nótt að beði sígur senn, sofnar gleði á vörum. Máski við kveðum eina enn, áður en héðan förum. Jón Þorfinnsson. Þessi vísa var ort í orðastað stúlku, sem var í þingum við giftan mann: Út á taman ástaveg ætluðum framast leggja; tókum saman Jón og ég jafnt var gaman beggja. Kristján Þorsteinsson. Þó heimur spjalli margt um mig og mínum halli sóma, læt ég falla um sjálfa sig svoddan palladóma. Jakob Frímannsson Skúfi. 'Ar I önnum dagsins. Að þessu sinni ætlum við ekki að segja ykkur pólitíska sögu frá Rússlandi. Það eru tvær rottur, sem eru að kjafta saman á efnarannsóknarstofu. -—■ Hvað finnst þér eigin- lega um prófessor Puchik? — Hann er stórkostlegur. Ég er alveg búin að temja hann. í hvert skipti, sem ég DOiMIVil Það er allt í lagi að leyfa konunni sinni að aka bílnum. Ég vil bara ráðleggja eiginmönnunum, að verða ekki á vegi þeirra þá. hringi bjöllunni, kemur hann með mat handa mér. Flutningar. Skattstofan í Róm flutti í ný húsakynni ekki alls fyrir löngu. Voru þau mjög nærri Colosseum. Þessi flutningur hefur vakið ótta með mörg- um borgarbúum, enda er það ekki svo undarlegt, því að gatan heitir eftir Robert Guiscard, sem skattlagði Rómarbúa eftirminnilega árið 1084. £a berti.c. Saga þessi gerðist í amerískum bæ. Tom var ungur lœkna- stúdent og eyddi sumarleyfi sínu í vinnu. VarS hann að taka það að sér, sem bauðst hverju sinni. Eitt sumarið var hann slátrari á daginn, en vann á spítalanum í þorpinu á kvöldin. Bœði störfin kröfðust hvítra einkennisbúninga. Kvöld eitt var honum skipað að aka sjúklingi á skurðarborðið. Þetta var kona, gömul kona, og var hún svolítið hrædd. Hún horfði á Tom, horfði síðan aftur á hann og æpti upp yfir sig í skelfingu: — Guð hjálpi mér, þetta er slátrarinn minn. FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.