Fálkinn


Fálkinn - 13.04.1964, Blaðsíða 3

Fálkinn - 13.04.1964, Blaðsíða 3
w 15. tölublað 13. apríl, 37. árgangur, 1964. GREINAR: Afganistan I. Hinn víóförli maöur, Erlendur Haraldsson, hefur sent okkur frásögn af ferö sinni um Afganistan, liiö sérkenni- lega, sjálfstæöa Asíuríki, og um íbúa þess, ásamt mynd- um ................................. S.iá bls. 10—13 Að gera sér dagamun fyrir prófin. Nú fara prófin aö nálgast í skólunum og enginn tími til skemmtana. Áöur en upplestrarfríin hefjast eru því síöustu forvöö fyrir nemendur aö skemmta sér. Jón Ormar leit inn á ársliátiö Vogaskólans um daginn og haföi meö sér til fulltingis, Jóliann Vilberg fyrrverandi Ijósmyndara Fálkans ................ Sjá bls. 14—17 Á sætrjám. II. Björgunarafrek á Atlantshafi. önnur greinin i greinaflokki Sveins Sæmundssonar. Þessi grein fjallar um þaö, er Brúarfoss var skipaöur björgunarskip í skipalest milli Ameríku og Evrópu i siöari heimsstyrjöldinni og skipshöfnin bjargaöi áhöfn brezks skips viö hinar erfiöustu aöstoeöur á reginhafi í náttmyrkri og stórsjó ............ Sjá bls. 22—23 Ég var keisaraynja í sjö ár. Fálkinn heldur áfram aö birta œviminningar Soraya, fyrrverandi keisaraynju í Persíu, en biaöiö liefur tryggt sér einkarétt á þeirjn hérlendis ... Sjá bls. 18—21 íslenzkir handknattleiksmenn. Jón Ormar heldur áfram aö kynna meistaraflokksliöin í handbolta. Nú er þaö Ármann ......... Sjá bls. 24 SÖGUR: Búið í blokk. Framlialdssagan vinsæla og umdeilda eftir Ingibjörgu Jónsdóttur, myndskreytt af Ragnari Lár. .. Sjá bls. 8 Málverkið. Smásaga, eftir Joan Drummond. Þau voru basöi áhuga- málarar og kynntust, er þau œtluöu aö taka þátt f málarasamkeppni. Þau liöföu ekki sömu skoöun á mál- aralistinni, þótt þau elskuöust heitt og iæröu þaö „aö gát skal itöfö í nœrveru sálar“ ....... Sjá bls. 26 ÞÆTTIR: Kristjana Steingrímsdóttir skrifar fyrir kvenþjóöina, Hallur Símonarson um bridge, 0. S. les úr rithöndum, Astró spáir í stjörnurnar, Stjörnuspá vikunnar, heiisíöu krossgáta, Kvikmyndaþáttur, myndasögur og margt fl. FORSÍÐAN: 1 nœsta liúsi viö ritstjórnarskrifstofu Fálkans er til húsa verzlun, er nefnist Istorg. Þar hafa undanfariö veriö á boöstóium kínversk föt fyrir konur, liinar failegustu flíkur, og ódýrar, enda orönar mjög vinsælar hérlendis. Viö fengum tvær ungar og faliegar stúlkur, þær Ásiaugu Haligrimsdóttur og Þórdísi Ingvarsdóttur, til aö kiæöast þessum flíkum og Myndiön til aö taka af þeim mynd. Myndamót voru gerö í KassagerÖinni. Otgeíandi: Vikublaðið Fáikinn h. f. Ritstjóri: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hailveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykja- vík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kost- ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h. f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjáðviljans. . .

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.