Fálkinn


Fálkinn - 13.04.1964, Qupperneq 24

Fálkinn - 13.04.1964, Qupperneq 24
£#• Ármann er eízta starfandi íþróttafélag landsins og um þessar mund- ir halda Áruienningar upp á sjötíu og fimm ára afmæli félags síns. Ármenningar hafa jafnan átt góðum handknattleiksmönnum á að skipa þótt þeir fyrst eftir deildarskiptingu lékju í annarri deild. Þeir unnu sig upp í fyrstu deild á síðasta ári. Þeir hafa nokkrum sinnum orðið íslandsmeistarar í greininni. Um leið og við óskum Ármenningum til hamingju með afmælið og óskum þeim vel- ferðar á komandi árum birtum við myndir af leikmönnum þeirra i fyrstu deild. KYNNING N Einar Sigurðsson. F. H. er þjálfari Ármenninga. Hörður Kristinsson. Hann er 21 árs og er vélvirki. Hann hefur leikið í meist- araflokki í þrjú ár og leikið 5 Iandsleiki. Ingvar Sigurðsson. Hann er 23 ára símamaður. Hann hefur leikið í níu ár með meistaraflokki. Árni Samúelsson. Hann er 21 árs verzl- unarmaður. Hann hefur leikið með meistaraflokki í fimjn ár. Jakob Steingrímsson. Hann er 21 árs og vinnur í banka. Hann hefur leikið í fimm ár með meistaraflokki. Sveinhjörn Björnsson. Hann er 21 árs og er prentari. Hann hefur leikið £ fimm ár með meistaraflokki. 24 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.