Fálkinn - 13.04.1964, Blaðsíða 32
V
Velklædd kona vandar val sitt. Hún kýs sér beztu og
þægilegustu föt, yzt sem innst.
Það er þýðingarmikið að velja sér hentug og þægileg
slankbelti og brjósthaldara.
SLANKBELTIÐ MODEL 700 gerir vöxtinn mjúkan
og spengilegan. Fáanleg með og án renniláss í 3 stærðum
í hvítu.
BRJÓSTHALDARI MODEL 235. Með eða án hlíra-
banda í A og B skálastærðum bæði í hvítu og svörtu.
Fást í vefnaðarvöruverzlunum um land allt.
HVAD GERIST í NÆSTU VIKU?
HrútsmerkiO (21. marz—20. avríll.
Þér ættuð ekki að ráðast í miklar og f.iárhættu-
samar fyrirætlanir þessa dagana því ástandið á
þeim sviðum er ekki heppilegt. Þér ættuð heldur
að hugsa um að koma í lág ýmsu bvi s»m miður
hefur farið að undanförnu.
Nautsmerkiö (21. avril—21. maiJ.
Þessi vika verður einkar róleK os lítið merkilegt
mun við bera. Þess vegna ættuð þér að taka lífinu
með ró sem yður er gefin og dvel.iast sem mest
heima við. Fimmtudagurinn verður nokkuð sér-
stæður.
o
Q
Tviburamerkiö (22. maí—21. júni).
Nú eru ýmsar blikur á lofti ok þvi rétt að fara
eætilega að öllu og rasa ekki um ráð fram því
það gæti haft hinar hörmulegustu afleiðingar.
Þér ættuð að hugsa meira um fiölskyi.i-.ni en
þér hafið gert undanfarið.
Krabbamerkiö (22. iúní—22. júlí).
Þér ættuð ekki að trúa öllu sem yður er sagt
að minnsta kosti ættuð þér að vera á varðbergi
í næstu viku hvað viðkemur sögusögnum á vinnu-
stað. Þér skuluð vera þess minnugir. Föstudag-
urinn verður nokkuð skemmtilegur.
\
Ljónsmerkiö (23. júli—23. áaúst).
Þessi vika mun verða yður minnisstæð á
margan hátt og hætt er við að ef þér farið ekki
varlega þá verðið þér fyrir talsverðum óþægind-
um að ekki sé meira sagt. Einkum ættuð bér að
fara gætilega á laugardag.
Jómfrúarmerkiö (2í. áoúst—23. sevt.).
Þessi vika verður ein sú skemmtilegastta sem
þér eigið í þessum mánuði. Hún verður bæði miög
skemmtileg og einkar rómantísk. Ef þér eruð enn
ólofaðir þá gæti svo fárið að hinn rétti lif«fö-u-
nautur yrði á vegi vðar í þessari viku.
o
©
s
s
\
Voaarskálarmerkiö (2í. sevt.—23. okt.).
Þér verðið að gæta þess vel að ekki sé illa
með yður farið á vinnustað og að ekki sé gengið
á rétt yðar. Þetta er mikið atriði fyrir yður
einkum þegar líða tekur á v'lr”na. Verið minnugir
þessa.
1
t
Svorödrekamerkiö (2h. okt.—22. nóv.).
Ef þér hafið haft eitthvað sérstakt í huga að
gera í þessari viku ættuð þér ekki að hugsa um
það meir, að minnsta kosti ekki að framkvæma
það því það mundi hafa hinar hörmulegustu af-
leiðinear í för með sér.
Boqamannsmerkiö (23. nóv.—21. des.).
F.vrir þá. sem fæddir eru í desember verður
þessi vika einkar skemmtileg og þægileg á allan
hátt. Hinir. sem fæddir eru í nóvember verða að
sætta sig við rólegheitin og devfðina en það kann
að brevtast í næstu viku.
Steinqeitarmerkiö (22. des.—20. ianúar).
Þér ættuð að gefa fiármálunum alveg sérstakan
gaum í Þessari viku og reyna að koma lagi á
þau því það er alveg sérstaklega áríðandi.
Fimmtudagur og þó einkum laugardagur verða
heDnilegir til bessa
Vatnsberamerkiö (21. ianúar—18. febrúar).
Það veröur ekki mikið um að vera hiá yður
i þessari viku en hún verður heldur ekki neitt
sérlega leiðinleg. Hún verður ein af þessum þægi-
legu vikum begar ekkert er að gera og kkert
liggur á.
v
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Heildsala: DAVÍÐ S. JÓNSSON & Co., H.F. Reykjavík.
LADY
lífstykkjaverksmiðja,
Laugavegi 26 — Sími 10-11-5.
Fiskamerkiö (19. febrúar—20. marz).
Það verður ekki langt liðið á þessa viku þegar
þér verðið fyrir óvæntu hanni og ef bér kunnið að
halda á snilunum og snila rétt út gæti betta orðið
yður til mikils framdráttar.
J2 FÁLKINN