Fálkinn - 13.04.1964, Síða 35
SKYRTUPEYSA
FYRIR SUMARIÐ
Stærð: 7—8 ára.
Efni: 100 g blátt, 50 g svart og 150 g hvítt
ullargarn. Hringprj. nr 3 og sokkaprj. nr. 2y2 og 3.
Brjóstvídd: 72 cm, Sídd: 45 cm. 24 1. = 10 cm.
Mynstrið er þrenn litarskipti. 1=1 umf. svart,
1 umf. hvítt, 1 umf. með 1 1. hvítri og 2 1. svörtum
til skiptis, 1 umf. hvítt, 1 umf. svart,(alls 5 umf.).
II. = 15 umf. blátt. III. = 10 umf. hvítt.
Bolur: Fitjið upp 180 1. með svörtu garni á hring-
prj. nr. 3. Prjónið 1 umf. 1 sl., 1 br„ svo kantur-
inn rúlli ekki upp á . sig. Því næst er mynstrið
prjónað þar til komnir eru 29 cm. Þá eru felldar
af 8 1. hvoru megin f. handveg. Bolurinn lagður
til hliðar.
Ermi: Fitjið upp 60 1. á sokkaprj. nr 3. Prjónið
eins og á bolnum 1 umf. sl„ 1 br. með svörtu
garni og því næst mynstrið. Aukið út um 1 1. í
byrjun og lok 5. hverrar umf. 4 sinnum (68 1.).
Þegar síddin er 9 cm eru felldar af 8 1. beint fyrir
ofan útaukningarnar. Athugið að stanza í sömu
mynsturrönd og á bolnum. Hin ermin prjónuð
eins.
Berustykkið: Setjið 60 1. frá vinstri ermi, 82 1.
frá bolnum, 60 1. frá hægri ermi og síðustu 82 1.
frá bolnum á hringprjóninn (284). Mynstrið prjón-
að áfram jafnframt tekið úr f. raglanhalla. 2 1.
snúnar saman á undan raglansaum og 2 1. sl.
saman á eftir (alls 8 úrtökur) í annarri hverri
umf„ þar til 88 1 eru á. Þá eru prjónaðar 4 umf.
1 sl. og 1 br. á prj. nr. 2V2. 4 umf. prjónaðar til
viðbótar á bakinu til að hækka það 1 sl. 1 br.
það er að segja (byrjar beint fyrir ofan raglan-
úrtöku við hægri ermi bakmegin): 38 1„ snúið og
prjónið 44 1. til baka, 38 1. snúið og prjónið 32 1.
Framh. á bls. 36.
£kinku- Cygjapie
185 g hveiti 4
85 g smjörlíki 30
% tsk. salt 40
3 msk. rifinn ostur %
Vz dl rjómi
200 g mögur skinka eða hangikjöt %
egg
g smjörlíki
g hveiti
1. mjólk
Salt, pipar
tsk. sinnep.
Smjörlíki og hveiti mulið saman, osti blandað saman við, vætt í
með rjóma, hnoðað. Geymt á köldum stað 1—2 klst. Flatt þunnt út,
lausbotna tertumót hulið að innan. Sett inn í ísskáp stundarkorn.
Baunir settar í mótið, bakað við 200° í 30—40 mínútur. Baununum
hvolft úr, kælt.
Eggin harðsoðin, skorin í tvennt, kjötið skorið smátt, raðað í
pieskelina. Venjuleg sósa búin til, krydduð, hellt í mótið, egg og kjöt
hulið vel. Deigafgangurinn flattur út, skorinn í ræmur, sem lagðar eru
yfir. Sett inn í ofninn á ný við 200° í 20 mínútur.
FALKINN
35