Fálkinn


Fálkinn - 11.05.1964, Blaðsíða 3

Fálkinn - 11.05.1964, Blaðsíða 3
Urval nýtízku hiísgagna Hagstætt veri — gói greiislukjör 19. tölublað 37. árgangur 11. maí 1964. GREINAR: Þar standa bátarnir á þurru. Jökull Jakobsson brá sér vestur í Olafsvík og slcrifar þaðan grein. Greininni fyl&ia margar myndir, er hann tók í ferðinni .................... Sjá bls. 12—15 Á sætrjám. Kristján kom samt að landi. Grein Sveins Sæmundssonar um svaðilfarir á sjó fjallar að þessu • sinni um lirakninga vélbátsins Kristjáns í febrúarlok 191(0. Báturinn var talinn af, en hann lcom samt að landi, eftir ótrúlega hrakninga og þrautseigju áhafnarinnar .......................... Sjá bls. 18 Ekki er öll nótt úti. .. ■Nú er mikið rætt um hjartasjúkdóma og baráttuna gegn þeim. Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna liefur látið blaðinu í té greinar og myndir um baráttuna gegn þessum mikla vágesti, sem vonandi hopar brátt af hólmi ................................. Sjá bls. 16 Ég var keisaraynja í sjö ár. Framhald hinna vinsælú og umdeildu endurminninga Soraya, fyrrverandi keisaraynju í Persíu .. Sjá bls. 20 SÖGUR: Falin fortíð. Ný og spennandi framhaidssaga eftir Suzanne Ebel. Sagan segír frá ungri stúlku, sém haföi lifað í alls- ncegtum, en átti svo skyndilega ekkert. Unnusti hennar sneri við henni bakinu og liún varð að umgangast nýja kunningja og fá sér vinnu, En áður en það yrði.. Nemendur úr Leikskóla Þjóðleikhússins hafa hjálpað til við myndskreytingu sögunnar .......... Sjá bls. 8—11 Einn Manhattan. lslenzk smásaga ......................... Sjá bls. 24 Eins og hundur og köttur. Litla sagan ............................. Sjá bls. 30 I’ÆTTIR: Kristjana Steingrimsdóttir skrifar fyrir kvenþjóöina, Astró spáir í stjörnurnar, Kvikmyndaþáttur, Stjörnuspá vikunnar, heilsíðu krossgáta, úrklippusafnið, mynda- sögur og margt fleira. FORSÍÐAN: Forsíðuna olckar prýöir aö þessu sinni ung blómarós úr Reykjavík og lieitii\hún Elisa Þorsteinsdóttir. Við segj- um úr Reykjavík, annars hefur stúlkan dvalizt mikiö i Vestmannaeyjum og við vitum raunar ekki hvort hún telur sig lieldur Reylcvíking eða Vestmannaeying. Mynd- iðn tók myndina, kápan er eins og síðast offsetprentuð í Kassagerðinni. Utgelandi: Vikublaðið Fáikinn h. t. Ritstjóri: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Haiiveigarstig 10. Afgreiðsla og auglýsingar Ingólfsstræti 9 B. Reykja vík. Símar 12210 og 16481 (auglvsingar). Pósthóli 1411. — Verð í iausasöiu 25.00 kr. Áskrift kost ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h. f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans. HIVOTAX IIÚSGAGNAVEIIZLUN Þórsgötu 1 — sími 20820 Það er alltaf til ein M^tttjttttlttl'Slltt) reiknivél, sem hentar yður. ilflulitt Sttjtft' er einföld samlagningarvél með innibyggðri talnageymslu. Það er tækni, sem hefur náð mik- illi útbreiðslu crlcndis og sem eykur afköstin ótrúlega. — er samlagningarvél með marg- földun og tveim teljurum. Vél þessi er tilvalin í launaútreikn- ing, verðútreikninga, vörutaln- ingu og ótal fleiri verkefni. Sj álfvirkur prósentuútreikning- ur er stórkostlegur eiginleiki á vélinni. ATHUGIÐ: Hugsið yður um tvisvar áður en þér kaupið EKKI GRAND TOTAL. OTTO \. MICHELSEN Klapparstíg 27 — Sími 20560. imrtttttl Tntal

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.