Fálkinn


Fálkinn - 11.05.1964, Blaðsíða 31

Fálkinn - 11.05.1964, Blaðsíða 31
Á sætrjám Framhald aí bls. 29 í fyrstu mjög varlega sam- kvæmt læknisráði. Fregnin um björgun mann- anna á vb. Kristjáni barst eins og eldur í sinu um land allt. Hvar sem tveir menn eða fleiri hittust var ekki um annað rætt, en þessa undursamlegu björg- un, um hetjudáð mannanna og þrautseigju að gefast aldrei upp þótt illa horfði. Og enn á ný vaknaði sú spurning, með hverj- um hætti leitin að bátnum hefði verið skipulögð. Og voru þá leitir að öðrum bátum á- móta? Almenningi virtist, og það ekki að ástæðulausu, að hér hefði verið að unnið með hang- andi hendi. Þegar fréttin um björgunina barst til Reykjavík- ur fóru blaðamenn á stjá. Val- týr ritstjóri Stefánsson átti við- tal við skipverja sem birtist í Morgunblaðinu daginn eftir Þorsteinn Jósepsson blaðamað- ur á Vísi, var sendur út í bæ til þess að afla mynda af skips- mönnum. Móðir eins skipverja bjó í Norðurmýrinni. Er Þor- steinn barði að dyrum kom fram gömul kona, hnuggin og vonleysið uppmálað í svipnum. Þorsteinn bar upp erindið og gamla konan stundi. „Það fór þá svona með þá“ sagði hún. Kæri Astró! Ég er fædd í Reykjavik kiukkan 5,30 að morgni. Nú langar mig að vita, hvort stjörn- urnar geta sagt eitthvað um framtíð mína. Á ég eftir að ferðast eitthvað erlendis? Er ég vel fallin til þess starfs, sem ég nú bý mig undir, og verð ég ánægð með það? Giftist ég ekki einhvern tima og verð ég þá hamingjusöm? Hvernig verður með heilsu- farið? Viltu svo gjöra svo vel að sleppa fæðingardegi, mánuði og ári. Með fyrirfram þakklæti fyrir birtinguna. Gógó. Svar til Gógó: Þegar Neptún er rísandi eykur hann vald manns til að sefja eða dáleiða aðra, bæði í skjófi valds orðsins og hugs- unarinnar. Hann hefur aðallega sálræn áhrif og bendir til þess að vissir sálrænir eiginleikar leynist með þér, sem þú getur fært þér og öðrum í nyt. Stund- um veldur þessi staða því að .maður blekkir aðra hrapalega eða aðrir mann. Þetta þarf þó ekki að vera viljaverk, heldur „Svona hvernig?" sagði Þor- steinn. Gamla konan sagði að hann þyrfti ekki að spyrja; al- þjóð vissi að þeir hefðu allir farizt. „Nú get ég sagt þér aðr- ar fréttir“ sagði Þorsteinn. „Sonur þinn lifir og félagar hans allir. Þeir komu að landi í morgun og eru úr allri hættu“. Gamla konan leit upp. Eitt augnablik brá fyrir efasemd í svipnum, en svo byrjaði andlit- ið að lifna og þar sem fyrir stundu hafði verið hyldjúp ör- vænting var nú þakklát gleði. „Þessu augnabliki gleymi ég aldrei“ sagði Þorsteinn síðar. „Þetta er eitthvert eftirminni- legasta atvik úr minni löngu blaðamennsku“. Og öll þjóðin fagnaði björgun mannanna á vb. Kristjáni, sem fyrir hartnær aldarfjórðungi unnu þrekvirki sem ekki mun gleymast meðan íslenzkir menn sækja sjó. Þar standa bátarnir Framh. af bls. 15 krónum. Það eru tæplega þús- und krónur á hvert manns- barn í hreppnum. Við áttum þess kost að rabba stundarkorn við föður Alex- anders, Stefán Kristjánsson fyrrum vegaverkstjóra. Við komum til hans á sjúkrabeð, er eðli plánetunnar slikt að hún leiðir til þess. í vissum tilfell- um er mjög óráðlegt að neyta áfengra drykkja, tóbaks eða annarra nautnalyfja. Þessi plá- neta eykur ímyndunaraflið og innblásturinn og er hjálpleg í sambandi við listir og sorgar- leiki. Júpiter i öðru húsi bendir til hagsældar í fjármálunum. Ýms starfsemi fjármálalegs eðlis ætti að geta legið létt fyrir þér í sambandi við verzlun og viðskiti og yfirleitt er þér óhætt að tefla á nokkra tvísýnu í þessum efnum. Frá apríl 1965 til nóvember 1966 vexður Júpiter í níunda húsi stjörnusjár þinnar. Þetta bendir til þess að þú eigir auð- veldara með að koma málunum þannig fyrir að þú komist í utanlandsferð. Síðari hluti júní- mánaðar 1966 gæti orðið mjög Rágstæður í þessu tilliti og at- burðarásin orðið mjög óvænt, þannig áð þér yrði kleift að fara utan. Enda mundi þér vegna vel undir þessum góðu áhrif- um erlendis. Hins vegar er ýmislegt, sem bendir til þess að utan þess tilskilda tímabils hann hafði veikst af heiftar- legri lungnabólgu og raunar höfðu læknar talið hann af dag- inn áður. Sá dagur var einmitt 80. afmælisdagur hans. Nú var hann málhress og hafði verið að blaða í skeytabunka sem lá á náttborðinu. Þar voru hátt á annað hundrað heillaskeyti sem honum höfðu borizt víðsvegar af landinu. Stefán hefur búið í Ólafsvík nær allan aldur sinn, kom þangað ungur maður og hefur oltið á ýmsu fyrir honum fyrstu áratugina þegar úrræði voru lítil og ekki á annað að treysta en svipulan sjávarafla. Þó segir hann okkur að Ólafs- vík hafi í þann tíð verið menn- ingarpláss og það voru einkum kaupmennirnir sem voru drif- fjöðrin í félagslífinu, sumir þeirra voru vel menntir og góðir menn. Þar var Einar Markússon sem stóð fyrir stofn- un Bændaverzlunarinnar, hún var mikil framför frá því sem áður tíðkaðist þar um slóðir. En það fór með hana eins og fleiri þarfafyrirtæki að hún stóðst ekki vegna þess að við- skiptavinirnir lentu í skulda- þröng. En Einar veitti nýju og fersku andrúmslofti í plássið. — Já, ég dansaði í eina tíð með Maríu Markan á hand- leggnum, segir Stefán okkur. Árið 1902 kaupir Stefán ára- bát og var sjálfur formaður og verðirðu ekki heppin með utan- landsferð, að minnsta kosti ekki fyrr en eftir um ellefu ár þegar Júpiter hefur gengið heilan hring og kemur inn í þetta hús aftur. Sól stjörnusjár þinnar mynd- ar nú fremur óhagstæða afstöðu við Marz. Þessi áhrif gilda út þetta ár að meira og minna leyti og fara ekki að minnka verulega fyrr en upp úr apríl næsta ár. Það er ekki heppi- legt að taka afdrifaríkar ákvarð anir á sviðum ástamálanna undir þessum afstöðum. Af- staðan bendir til ýmissa erfið- leika, sem stafa af skjóttekn- um ákvörðunum hjá þér og fljótræði. Árið verður því frem- ur erfitt fyrir þig. Það sem mjög er áberandi í stjörnusjá þinni er hve marg- ar plánetur eru í þriðja húsi en það bendir til þess að þú eigir auðvelt með að læra, og og því fremur hoi-fur á því að allt gangi þér að óskum i þess- um efnum. Það eru allar líkur til þess að þú munir hasla þér völl á sviði athafnalífsins, þar eð Sól var í merki Steingeitar- innar á fæðingarstund þinni. hafði því tvo hluti. — Þetta bjargaði litlu börn- unum, segir hann, en þá var ekki mikið sem hver fékk í sinn hlut. Og svo er það á ð 1906, þá réðst ég í það að ka;ma mótorbát, þá voru þeir ný- komnir. En þeim var ekki róið lengur en kýrnar gengu úti, það þurfti mannafla til að setja þá. Og lítið fékkst fyrir aflann þótt alltaf væru hér nógar verzlanir, íslands Handel, Miilj- ónafélagið og þeir píndu karl- ana eins og þeir gátu þar til ekki var eftir nema blóðdrop- arnir á rasskinnunum á þeim. Og þeir sem ekki hlýddu, þeir voru settir á svartan lista og fengu ekkert að borða. Og þá voru ekki húsakynnin upp á marga fiska, það var oft í sunnanroki að ég varð að standa við hurðina og beita afli svo hún ryki ekki af hjörun- um. Og svo var það 1912, þá fór ég á höfuðið sem kallað er. Skuldaði þá 2200 krónur en borgaði það allt saman. En árið 1919 vendi ég minu kvæði i kross og fer á fjöll. Já, fer að ryðja vegi fyrir hestvagna, Fróðárheiði og Kambskarð, hlaða vörður og ryðja veg. Fyr- ir þessu stóð Halldór Steinsson. Við urðum að bera allt á bak- inu. Og seinna var ég skipaður Framhald á bls. 37. Það kann að veroa erfitt fyrir þig á stundum að vera ánægð með hlutskipti þitt, sakir þess metnaðar sem þú ei't gædd. Talsverðar breytingar verða tíðar í störfum þínum og þú hefur ríka skipulagshæfileika. Það eru allar líkur til þess að þú verðir hamingjusöm í hjónabandinu, þrátt fyrir að stríðsguðinn Marz hafi ríkust áhrif þar. Horfur ei'u á að líkamlegt heilsufar þitt verði moð ágæt- um og að þú vexðir langlíf. Hitt er annað mál með sálar- ástandið. Þú munt hafa ýms önnur sjónarmið til lífsins og tílverunnar heldur en fólk al- mennt og sjá annað heldur en aðrir. Ýmsir ófyrirsjáanlegir atbui'ðir munu koma fyrir annað slagið og valda þér nokkrum vonbrigðum. Þú ættir ávalt að gæta þín gegn nýjum kunningjum. FALKINN 31

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.