Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1964, Side 5

Fálkinn - 10.08.1964, Side 5
þér og auÖvitaS eyöir þú miklu af peningum þegar þú ert úti aö skemmta þér. En hvaö svof? Nú, þú situr heima og eyöir ekki krónu og „grœdctir" raunverulega þá peninga sem þú heföir annars skemmt þér fyrir. Þ&tta sáu þeir, sem spá í stjörnurnar því afstöö- urnar voru þannig. Og þarna séröu bara. Burt Lancaster. Kæri Fálki. Viltu segja mér hvar leikar- ? inn Burt Lancaster er fæddur j og hvenær, hvort hann sé kvæntur og eigi börn, hvaðan hann sé og heimilisfangið hans. Jóa. 1 Svar: Burt Lancaster er fæddur í New York 2. nóvember 1913. Hann lagöi , um tíma stund á loftfimleika og gat sér mjög gott orö fyrir þá list sína. Hann starfaöi þar meö Nick Cravat og þeir léku saman í nokkr- um kvikmyndum. 1 seinni heim- styrjöldinni baröist Burt í Noröur- Afríku og ítalíu. Hann lék í sinni fyrstu mynd 1946. Sá sem kom honum til starfa viö kvikmyndirn- ar var leikstjórinn Mark Hellinger. Fyrir nokkrum árum stofnaöi Burt sitt eigiö kvikmyndafélag i félagi viö tvo aöra en því miöur vitum viö ekki heimilisfang þess. Burt mun kvæntur en því miöur getum viö ekki upplýst hverri né hvort hann á börn né hve mörg. f ■ Stanley Kramer. Kæri Fálki! Þú ert alltaf með kvikmynda- þætti og þess vegna datt mér í hug að skrifa þér og vita hvort þú gætir ekki gefið mér ein- hverjar upplýsingar um Stan- ley Kramer. Ég hef heyrt mikið látið af þessum manni og lang- ar þess vegna að fræðast um hann. K. R. Svar: Stanley Kramer er einn af merk- , ustu kvikmyndamönnum Banda- rílcjanna. Hann hefur fariö mjög sínar eigin leiöir og vinnubrögö hans þykja oft til fyrirmyndar. Hann er fæddur 1913 i Banda- ríkunum. Hann vann fyrst aö kvik- myndum, skrifaöi handrit og þess háttar en 1947 fór hann sjálfur aö framleiöa myndir. Hann þykir mjög vandvirkur og klippir gjarna : sjálfur myndir sem liann stendur aö en þaö er mjög óvanalegt um t bandaríska kvikmyndaframleiö- endur og leikstjóra. Hann hefur staöiö sem framleiöandi, leik- stjóri eöa handritahöfundur aö um þrjátíu myndum og hafa nokkrar þpirra veriö sýndar hér. Síöasta mynd lians lieitir Its a Mad, Mad, Mad, World og veröur hún væntanlega sýnd % Tónabló l vetur. Veröur hún þegar þar aö kemur kynnt i kvikmyndaþættinum og Kramer þá gerö betri skil. Svar til Æ.: Þvi miöur getum viö ekki gefiö þér nein ráö í þessu máli en þú ættir aö snúa þér til lœknis þíns hiö allra fyrsta þvl þetta er mál fyrir hann aö fást viö. Erfitt að vera örvhent. Kæri Fálki! Svo er mál með vexti að ég vinn í mjólkurbúð og er örf- hent. Margt fólk starir á mann reikna, býst kannski við að maður reikni aftur á bak eða eitthvað því um líkt. Margir hafa spurt mig hvort ég sé örvhent, eins og fólk þurfi að spyrja um það, sem það sér. Aðrir spyrja mig hvort ekki sé vont að vera örvhentur og nokkrirsegjast vorkenna örv- hentu fólki, en hvers vegna, það skil ég ekki. Kona nokkur, sem kemur í búðina spyr næst- um því alltaf um eitthvað, hvort ég saumi með vinstri hendinni, hvort ég geri þetta eða hitt með henni og er alltaf að tala um hvað sé hræðilegt að sjá örvhent fólk skrifa. Þessar spurningar fólks eru nú farnar að fara í taugarnar á mér og ég veit að margir örvhentir eru á sama máli. Ék hef reynt að skrifa tölur heima með hægri hendinni en er lengi að því og skil auk þess ekki tölurnar. Á ég að halda áfram að skrifa á sama máli. Ég hef reynt að að ,,pára“ eitthvað með hægri? Ein örvhent. P. S. Hvernig er stafsetningin og skriftin? Svar: Þú skalt lialda áfram aö skrifa meö vinstri hendinni eins og þú hefur gert hingaö til og láta viö- skiptavini verzlunarinnar ekkert á þig fá l þessum efnum. Svo slcaltu reyna aö hafa svolítiö gaman af þessu öllu. Þú getur t. d. spurt þessa konu sem alltaf er aö spyrja þig. hvort liún saumi meö hægri hendinni og hvort hún geri þetta eöa hitt meö henni. Þú skalt lika segja aö þér finnist ákaflega einkennilegt aö sjá fólk skrifa meö liœgri hendinni og þú vor- kennir öllum sem þaö gera. Skriftin er mjög góö og gætir þú kennt mörgum sem eru „rétt- hentir". Stafsetningin var ágœt. Félagsprentsmiðjan h.f. SPÍTALASTÍG 10 (við Óðinstorg) SÍMI 11640. 1 Prenfun A BÓKUM — BLÖÐUM 1 TÍMARITUM I ALLS KONAR I EYÐUBLAÐAPRENTUN. Strikun á verzlunarbókum og lausblöðum. Vandað efni ávallt fyrirliggjandi. Gúmstimplar afgreiddir með litlum fyrirvara. Leitið fyrst til okkar. Félagsprentsmiöjan h.f. Spitalastig 10 — Sími 11640. — Og þetta er svarti sauður- inn í fjölskyldunni. FÁLKINN 5

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.