Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1964, Blaðsíða 6

Fálkinn - 10.08.1964, Blaðsíða 6
Hann heitir Horst Eichmann. Faðir hans hét Adoif Eich- mann og var einn mesti böðull allra tíma og var hengdur árið 1962. Það kannast víst flestir við þá sögu Horst er nú búsettur í Argentínu og virðist ætla að feta dyggilega í fótspor föður síns. Hann er meðlimur í fasistaflokki þar í landi og gengur með hakakrossmerki á handlegg sér, Við yfirheyrslurnar i ísrael sagði Adolf faðir hans: Ég var enginn gyðingahatari. Horst segist heldur ekki vera gyðingahatari en hann telur þá hættu- lega heiminum! FÓTSPOR FÖÐURSINS

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.