Fálkinn - 31.05.1965, Page 3
EFIMISYFIRUT
GREIN/VR OG ÞÆTTIR
6 Konungur og drottning: „ . . . Starfsfólkið stendur álengd-
ar, rannsakar andlit þeirra, svipbrigðin, róminn, tóninn
í röddum þeirra. Hvernig er skapið þennan morguninn?
Hvað skyldi takast að ná mörgum filmumínútum af
þeim í dag..Fólkið sem er hér til umræðu er eitt
frægasta par í heimi — Elizabeth Taylor og Richard
Burton.
10 Nýtt hverfi í Reykjavík: Á túnunum ofan við Elliðavog-
inn er að rísa nýtt hverfi, sem er til fyrirmyndar hvað
skipulag snertir. Við birtum myndir af líkönum, sem
sýna vel hvernig þetta hverfi mun líta út í framtíðinni.
14 Allt og sumt.
16 Pabbi er piparsveinn: Hér segir frá sænskum föður, sem
er fráskilinn, en sér um uppeldi sonar síns. Faðirinn
segir að það sé mun auðveldara að vera faðir með barn,
en ógift móðir með barn.
22 Landinn leggur Iand undir fót: Gísli J. Ástþórsson bregð-
ur upp kátlegri svipmynd af okkur sem ferðamönnum.
24 „Ó, þá fögru steina“: Ragnar Lár. segir frá leiðangri til
ónefnds staðar í Esjufjalli er gerður var út til að finna
jaspíssteina.
33 Kvikmyndir: Högni Egilsson skrifar um áhrif list-
rænna kvikmynda.
36 Stjörnuspá.
38 Kvenþjóðin: Appelsínumarmelaði — tvær barnapeysur.
40 Krossgátan.
41 Astró.
42 Bridge.
SÖGGR:
^ Stúlkan I gulu kápunni, sögulok. Næsta framhaldssaga
heitir Tígrisdýrin, spennandi saga frá upphafi til enda.
20 Enginn veit sína ævi: Bráðskemmtileg smásaga eftir
Örn H. Bjarnason.
28 sjö dagar í maí, 2. hluti.
Forsíðumyndin: Elizabeth Taylor og Richard Burton
— konungurinn og drottningin.
I NÆSTA BLAÐI
Undanfarið hefur mjög mikið verið talað um einstæðan lista-
viðburð hér í borg — tónleikahaldið hjá Musica Nova. Fálk-
inn getur glatt sína fjölmörgu lesendur með því að hann hef-
ur aflað sér einkaréttar á ÖLLUM Ijósmyndum, sem teknar
voru við þetta tækifæri. Athugið að Fálkinn kemur út þriðju-
daginn 8. júní, þar sem mánudagurinn 7. júní er frídagur.
Það má enginn missa af næsta blaði.
Ritstjóri: Sigurjón Jóhannsson (áb.).
Blaðamenn: Steinunn S. Briem, Ragnar Lárusson.
Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson.
Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir.
Dreifing: Jón Ormar Ormsson
Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f.
Aðsetur: Ritstjórn: Hallveigarstíg 10.
Afgreiðsla og auglýsingar: Ingólfsstræti 9 B Reykjavík. Símar
12210 og 16481. Pósthólf 1411.
Verð i lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 kr á mánuði,
á ári 900,00 kr.
Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun
meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f.
Æuðvitað alltaf
FÁLKINN 3