Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1965, Blaðsíða 18

Fálkinn - 31.05.1965, Blaðsíða 18
OMEGA - Constellation OMEGA úrin Constellation og Seamaster eru með dagatali, sjálftrekkt, vatnsþétt, seg- ulvarin og höggþétt. Hvert einstakt úr er ná- kvæmlega rannsakað og fer ekki á markað, nema fyllilega megi treysta því. Þetta er gjöf, sem sérhver karlmaður er stoltur af. OMEGA skulum þurfa að fara í bælnn á tveimur bílum. Þú í þínum og ég í mínum...“ Þau komu fyrst að bifreið Peters. „Þetta var allt mjög erfitt fyrir þig, var það ekki Loren?“ Hún leit upp til hans. „Heyrðu, ég á við trúirðu annars öilu, sem ég sagði þér, eða —“ Hann tók hana í fangið. „Ástin mín,“ sagði hann, „stundum trúði ég ekki öllu, sem þú sagðir mér — en ég trúði alltaf á þig.“ Hún strauk létt yfir hár hans. „Þá hefurðu gert betur eti ég,“ sagði hún, „því að stunduip trúði ég sjálfri mér ekki leng;- ur...“ Þau settust inn í bíl Peters. : Þegjandi óku þau að staðnum, þar sem bifreið Lorenar stóð.' „Keyrðu alltaf á eftir mérr“ sagði Peter, eftir að Loren vay setzt við stýrið í sínum bíl. „Já,“ svaraði hún, „það geri ég áreiðanlega. Því að við eigum samleið." „Ojt stefnum bæði að samal marki,“ sagði hann brosandi. ENDIR. Ég drukkna, ef ég fæ mcr göngutúr. • Stúlkan í gulu kápunni Framh. af bls. 13. stað þess að hætta leiknum, þegar hæst stóð.“ Stein staðnæmdist við bíl sinn. „Get ég gert nokkuð fleira fyrir ykkur?" spurði hann og leit á Loren og Peter. „Nei, þakka yður fyrir, hr. Stein. Við Loren —“ „Allt i lagi,“ Stein brosti, sett- lst inn í bílinn, kinkaði kolli tii þeirra og ók burtu. —v— Hægt gengu Loren og Peter upp veginn aftur. Það var orðið dimmt. Trjá- greinarnar gnæfðu við himin í kvöldlogninu. „Gott, að þessu er lokið," sagði Peter og tók utan um axlir Lorenar. „Og vandræði, að við )■' FJELflGSPRENTSfllÐJUNNAR SPÍTALASTÍG 10 — (VIÐ ÓÐINSTORG) ERU AFGREIDDIR MEÐ DAGS FYRIRVARA VAIMDAÐ EFIXII 18 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.