Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1965, Side 39

Fálkinn - 31.05.1965, Side 39
TVÆR BARNAPEYSUR Modell „Kristín" (2—3 ára stærð) Brjóstvídd: 72 cm. Sídd: 42 cm. Ermalengd: 22 cm. Efni: 250 g hvítt, 50 g ljósblátt, 50 g dökkblátt og 50 g appelsínu- litað gróft ullargarn. Prjónar nr. 21/2 og 4, hringprj. og sokkaprj. 20 1. á prj. nr. 4 = 10 cm. Bolur: Fitjið upp 120 1. með dökkbláu garni á hringprj. nr. 2% og prjónið brugðningu 1 umf. dökkbláa, 2 umf. ljósbláar og 6 umf. hvítar. Sett á prj. nr. 4 og prjónað slétt aukið jafnt út svo 144 1. séu á. Prjónið 4 umf. hvít- ar og því næst mynstrið tvisvar. Fellið af 6 1. fyrir handveg hvor- um megin. Bolurinn geymdur. Ermar: Fitjið upp 36 1. með dökkbláu garni á sokkaprj. nr. 2i/£. Prjónið samskonar brugðn- ingu sem á bolnum. Sett á prj nr. 4 og prjónað slétt, aukið út svo 44 1. séu á. Mynstrið prjónað, setjið merki við 2 1. á erminni að neðanverðu, aukið út um 1 1. beggja vegna við þessar 2 1. á 2 cm millibili, þar til 60 1. eru á. Prjónið 2 mynstur eins og á boln- um fellið af 6 1. fyrir handveg, ermin geymd. Hin ermin prjónuð eins. Axlastykkið: Allt sett á sama prjóninn, vinstri ermi, framstykki, hægri ermi og bak. Nú er byrjað að taka úr fyrir raglan. Tekið úr beggja vegna við ermasam- skeytin 2 sl. saman 1 sl., 2 snún- ar sl. saman í 2. hverri umf. 10 sinnum, síðan í hverri umf., þar til 80 1. eru eftir. Nú er brugðn- ing prjónuð 1 sl., 1 br.: 6 umf. hvítar, 2 umf. ljósbláar, 4 umf. dökkbláar og 6 umf. ljósblátt. Hálsliningin brotin tvöföld inn að röngu, saumuð niður. Peysan pressuð, saumuð saman undir hendi. Húfa: Fitjið upp 84 1. með dökk- bláu garni á sokkaprj. nr. 2V2 og prjónuð brugðning 1 sl., 1 br.: 1 umf. dökkblá, 2 umf. Ijósbláar og 4 umf. hvítar. Sett á prj. nr. 4 og mynstrið prjónað, þar til hún er nál. 20 cm. Prjónið 2 og 2 1. saman, þar til 8 1. eru eftir, band dregið gegnum 1., sem eftir eru. Búið til stóran dúsk og festið á kollinn. Pressað lauslega á röng- unni. Modell „Pétur“ (2—3 ára). Brjóstvídd: 68 cm. Sídd: 42 cm. Ermalengd: 36 cm. Efni: 250 g ljósblátt, 50 g drapp- litað, 50 g hvítt og 50 g koksgrátt frekar gróft ullargarn. Hringprj. og sokkaprj. nr. 2Vz og 4. 20 1. á prj. nr. 4 = 10 cm. Bolur: Fitjið upp 120 1. með Ijósbláu garni á hringprj. nr. 2V2, prjónið 3 cm brugðningu (1 sl., 1 br.). Sett á prj. nr. 4, prjónað slétt, aukið út svo 136 1. séu á. Prjónið rönd 1 og því næst grunn- mynstrið, þar til síddin er um 30 cm og þá er rönd 2 prjónuð. Prjónið að lokum 1 umf. brugðna og 4 umf. sléttar. Fellt af. Ermar: Fitjið upp 36 1. með Ijósbláu garni á sokkaprj. nr. 2V2, prjónið 3 cm brugðningu (1 sl., 1 br.). Sett á prj. nr. 4, prjónað slétt, aukið út svo 46 1. séu á. Framh. á bls. 42. " _ i III 1 l'l 1 II 1 TTT wmm r n L ðWinnMiuM/iw T £ □ U r j _ LU Yie*xa< i. —1 EEl □ L ihna«;oM MlÍCOOÍt i 3 11IAW i »‘ K g g g X E x L * x x a _ □ x x x x x X x g L x r X X X ■■■ j x x X x x s g X g □ J g • m ~0 • • • • d I 0 0 _ • J V z ' z J L, r ***** i i i ** i i i ** i i ***** * i 0 0 0 ■ E # 0 0 » # 0 0 # # 0 0 0 • # 0 ± 0 0 • O £ T • • • ~é # 0 0 J ~0 J ? * **** **** * ***** ******* Birgitte Monsvik, í Stafangri í Norcgi, er höfundur þeirra mynstra sem kynnt eru á síðunni. Hún sést hér á myndinni til vinstri, ásamt börnum sínum, Lars- Petter og Kjersti.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.