Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1965, Side 10

Fálkinn - 08.06.1965, Side 10
skránni, var upphafsmaður þess óskapnaðar er undirrituð sá.“ Og ekki var B. F. (Bjöm Franzson) í Þjóðviljanum hrifn- ari. Hann segir m. a.: „Hvergi örlaði á skemmtilegu eða hnyttilegu atriði í þessari hálfrar þriðju klukkustundar efnisskrá. Eina atriði sýningar- innar sem verulega var gaman að mun hafa verið utan efnis- skrár, en það var þegar Atli Heimir var að kjótla vatni yfir sviðið í ofurlítilli rauðri plast- skjólu og hella í tunnuna sem kvenmaðurinn skyldi baða sig í. Þetta kunni skopskyn áhorf- enda að meta, enda var þá óspart klappað.“ —o— En dálkaskrifari í Vísi vill bera í nokkra bætifláka fyrir hljóðlistamönnum þessum, læt- ur sem hann tali af velvilja og skilningi enda þótt óvíst sé hversu notadrjúgt fylgi hans reynist þeim. Hann talar um fáránleg blaðaskrif vegna smá- vægilegra mistaka tveggja sénia hér fyrir skömmu, mis- taka „sem áheyrendur hefðu átt að geta sagt sér sjálfir. Þegar annar nóvumúsíkkantinn leysti niðrum sig, settist á hækj- ur og sneri sínum sénírassi í áheyrendur kom bara óvart ekkert hljóð, hvernig sem hann rembdist. Undir næstu hljóm- leika verður úr þessu bætt, séníið étur nú ekki annað en hverabakaðan þrumara ...“ Og svo kvaddi stjórn Musica Nova sér hljóðs. Þar segir m. a.: „Það ætti að vera óþarfi að benda á það að háttalag sein- ustu „gesta“ þegar'til kastanna kom var algerlega óskylt mark- miði félagsins, nánar sagt ófyr- irsjáanlegt slys.“ HVERFISGÖTU 16 SÍMI 2-1355 10 Alltaf fjölgar Volkswagen ÞAÐ ER EITT AD KAEPA BÍL OG ANINiAÐ AD EIGA BÍL Hér á landi er VOLKSWAGEN tvímælalaus t vinsælasti, eftirsóttasti og mest seldi bíll- inn, enda er hann vandaður og sígildur bíll, en ekkert tízkufyrirbæri. Það sannar bezt hið háa en'dursöluverð hans. Það skiptir því ekki máli hversu gamall Volkswagen yðar er því við eigum varahlutina, en þeir eru ódýrari en í flestar aðrar tegundir bifreiða. Til dæmis kosta: Afturbretti kr.: 540,00 Sveifarás kr.: 1.380,00 Afturfjöður kr.: 260,00 Rafkveikja (compl.) kr.: 745,00 og' svona væri hægt að halda áfram að telja. — HEILDVERZLUIMIIM ® HEKLA h.f. ® Sími 21240 — Laugavegi 170-172 FALKINN

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.