Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1965, Blaðsíða 24

Fálkinn - 08.06.1965, Blaðsíða 24
FYRSTI LEIKLk SIJIVIARSIINiS A LAUGARDALSVELLI KR-COVENTRY 1 i >ad kom víst flestum á óvart, aS KR skyldi standa sig eins vel og raun bar vitni í leiknum á móti enska atvinnumannaliðinu COV- ENTRY, en leikurinn á milli þessara liða var fyrsti leikur sumars- ins á Laugardalsvelli. Á myndinni að ofan sj.ást áhorfendur fylgjast spenntir með gangi leiksins. Á myndinni til hliðar er Jakob Hafstein að rœða við einn áhorfandann í hálfleik, og á myndinni að neðan eru þrír kunnir menn: Bergur Pálsson hjá Ríkisféhirði, séra Grímur Grímsson í Ásprestakalli og listmálarinn og skáldið örlygur Sig- urðsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.