Fálkinn - 08.06.1965, Side 26
BOLTA
buxurnar
#ViR
Láttu ’ann hafa einn frá mér.
Nei, ég skal segja ykkur hver
þetta á að vera, þetta er karl-
andskotinn fyrir utan, á horninu.
Þessi í bleiku skyrtunni.
Chuck nefndi ekki, hver ég
ætti að vera. En hann vissi það
með sjálfum sér. Ég var einhver
sem hann hataði miklu meira en
barþjóninn eða þann í bleiku
skyrtunni.
Raddir, langt, langt í burtu.
Eftir stundarkorn vissi ég, að
þeir töluðu ekki lengur. Þeir
gáfu frá sér hljóð, eins og hund-
ar, sem hafa króað eitthvað af.
Ég missti meðvitund. Ég veit
ekki, hvenær þeir ákváðu að
hætta og fara heim.
n.
Mig dreymdi, að Traoey var
að segja mér að slá blettinn.
Þetta er Ijótasti bletturinn í ná-
grenninu, eiskan, og fíflarnir eru
hreint til skammar. Þú verður
að gera eitthvað.
Ég renndi sláttuvélinni fram
og aftur eftir flötinni, og hún
skildi eftir slétta, slegna rák í
grasinu. Tracey horfði á mig,
brosandi. Hún var í rauðgulu
sólfötunum, sem gerðu hana svo
fallega og lokkandi, að ég gat
• Tígrisdýrin
Framh. af bls. 13.
andskotans hlut sem er. Fara út
með ruslafötuna, viðra hundinn,
slá blettinn . ..
Rödd Chucks var orðin há og
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrvals
gleri. — 5 ára ábyrgð.
Pantið tímanlega.
KOSttilDJAIM H.F.
Skúlagötu 57 — Símar 23200
skær — hann gerði gys að ein-
hverjum, sem ég þekkti ekki.
Ég reyndi að bregða honum.
Það var eins og að bregða
steinvegg. Hann var hvorki feit-
ur, mjúkur né seinn. Hann var
hreint og beint stór og vöðva-
mikill eins ok knattspyrnuleik-
ari. Þrátt fyrir það, held ég að
ég hefi meitt hann, því hann
æpti og bölvaði mér undrandi og
hneykslaður. Og síðan fleygðu
þeir sér á mig allir fjórir, og
börðu mig niður, hlæjandi, stynj-
andi, formælandi.
Jæja, svo honum er alvara,
5á?
Gættu þin, bölvaður, þú meidd-
ir mig.
Hæ, glópur, gættu að hvern
þú sparkar í, þetta var ég.
Við vorum komnir út af gang-
stéttinni og veltumst sparkandi
í svölu, blautu illgresinu. Ég sá
hjól rétt við andlit mitt. Það
var hvít rönd á hjólbarðanum
og hjólkoppurinn var gljáandi.
Það var merki á hjólkoppnum,
en ég gat ekki séð, hvað það
var. Látið mig í friði, sagði ég.
Gjörið svo vel að láta mig í
friði. Rödd mín var mjög veik.
Ég er ekki viss um, að þeir hafi
heyrt til mín.
Hjólkoppurinn og barðinn
urðu að höggdeyfi og grind, sem
virtist stutt og stubbsleg séð
n'eðanfrá. Einhver var að hoppa
og hélt sér með báðum höndum
i bílinn. Ég heyrði andardrátt
hans, hann var þungur og tiður.
Hann var að hoppa á mér.
Vitið þið hver þetta á að vera?
Þetta á að vera barþjóns-hálf-
vitinn.
26
falkinn