Fálkinn - 08.06.1965, Qupperneq 42
C.A.V. - LUCAS - Girling
Allt í LLCAS rafkerfift
Allt í C.A. V. olíu- og rafkerfið
Allt í GIRLIMG hemlakerfið
BLOSSI s.f.
Laugaveg 176 - Símar: 23285 og 37456
• Alþingi íslendinga
Framh. af bls. 17.
mál á þingi, þannig að hlutlægt
mat virðist útilokað. Mér virð-
ist augljóst að vinna beri að
því að gefa alþingismönnum
meira tóm til að ræða vanda-
málin í ró og næði til að finna
á þeim skynsamlegri lausnir,
án beinnar hliðsjónar af duttl-
ungum kjósenda. Þetta kann
fljótt á litið að fela í sér tak-
mörkun á lýðræðinu, en í raun
réttri ætti það þvert á móti
að stuðla að ábyrgari vinnu-
SVOR VIÐ VEIZTU
1. Stefán frá Hvítadal.
2. Staðvindur blæs af sömu átt
allt árið og ár eftir ár.. Mon-
sún skiptir um átt eftir mess-
erum.
3. Hillingar eða loftspeglanir í
eyðimörkum.
4. Hermann Jónasson.
5. Smágerð sallarigning, rign-
ingarýringur.
42 FÁLKINN
brögðum Alþingis, málefnalegri
umræðum og raunhæfari niður-
stöðum.
Einsog stendur virðist eitt
brýnasta verkefni Alþingis vera
það að skapa sér siðgæði sem
veki traust og virðingu lands-
manna. Það bræðralag um ó-
sómann (sbr. t. d. skattaíviln-
anir) sem alþingismenn hafa
gert með sér er ekki einungis
andstyggilegt heldur beinlínis
þjóðhættuíegt, því eftir höfð-
inu dansa limirnir, einsog þar
stendur.
KJÓSENDUR mundu líka
æskja þess að á Alþingi
sætu fleiri og stærri einstakl-
ingar, menn sem þyrðu að taka
persónulega afstöðu til mála,
byggða á eigin hyggjuviti og
samvizku, og að hinu alræmda
jábræðraliði lítilsigldra flokks-
peða fækkaði að sama skapi.
Er það vissulega ömurlegt af-
spurnar, að með Pétri Ottesen
hvarf síðasti stóri einstakling-
urinn af þingi. Nú situr þar að
vísu einn maður, sem telja
mætti til einstaklinga, Björn
á Löngumýri, en hann er þann-
ig vaxinn andlega, að ekki er
sérlega mikið mark á honum
tekið, þó óneitanlega geri hann
oft samþingmönnum sínum
ENDURNÝJUM
SÆNGUR OG KODDA
FLJÓT AFGREIÐSLA
HÖFUM EINNIG
EINKASÖLU
A REST-BEST
KODDUM
Póstsendum
um land allt.
DÚN-
OG FIÐUR-
HREINSUNIN
VATNSSTtG 3
(örfá skref
frá Laugavegi)
Sími 18740.
skömm til og standi uppúr
hópi sem hefur það helzt
sér til ágætis að segja já og
amen við öllum fyrirmælum
flokksforingjanna. ★ ★
• 7 dagar í maí
Framh. af bls. 37.
lýsingu með mínu samþykki,"
sagði forsetinn. „Cliff, ég er orð-
inn dauðþreyttur á þessari af-
stöðu verkalýðssambandsins að
heimta allt eða ekkert. Við verð-
um að sýna einingu núna, þegar
Rússar fylgjast með öllu hjá
okkur vegna sáttmálans."
Svipurinn á andliti Lindsay
breyttist ekki, en hann gaut blá-
um augunum reiðilega um her-
bergið. „Þér verðið að gefa mér
tíma til að koma þessu í lag,“
sagði hann þvermóðskulega.
„Ég læt yður hafa viku. Sé
ekki allt orðið klappað og klárt
á mánudagsmorgun hér frá, verð
ég að láta dómsmálaráðherrann
snúa. sér til dómstólanna."
Lyman fylgdi Lindsay til dyra.
Verkalýðsforinginn tók í fram-
rétta hönd hans en sagði ekkert.
Lyman lét sem hann tæki ekki
eftir því. Lindsay var ekki sem
verstur, og hann átti við sín
vandamál að stríða i samband-
inu.
Lyman hringdi í Girard. „Paul,
segðu þessum náunga frá Vestur-
Virginíu að innanríkisráðherr-
ann verði að annast blómadrottn-
inguna. Segðu þeim að ég hafi
kallað saman aukafund í Þjóðar-
öryggisráðinu eða eitthvað því
líkt.“
„Er nokkur raunveruleg
ástæða, herra forseti?"
„Já, það veit fjandinn. Ég þarf
að gera áætlanir og til þess þarf
ég að fá að hugsa — aldrei þessu
vant.“
Framh. 1 næsta blaði.
Fæst um allt land
DALA-garnið
er
BEZT
FALLEGAST
VINSÆLAST
og býSur
fjölbreyttast
mynstraval.
Þess vegna nota allir
DALA-garnið
Fæst um allt land