Draupnir - 01.05.1906, Page 15
DRAUPNIR.
531
hafði fengið sér kostulegann nýjan biskups-
skrúða, þegar eitt kA'öld að séra Jón Einars-
son sagði honum að andlegrar stéttar maður,
sem hann þekti ekki, hefði spurt eftir lionum,
og liefði fengið sér bréf til lians, sem hann
fékk honum. Ögmundur var óvanur von-
hrygðum, og bjósl sízt við þeim nú, flýlti
sér því að lesa bréfið, en lét það svo falla
niður í kné sér ofan á fallegu biskupskáp-
una, sem haun var að skoða, og lét jafnframt
höfuðið liníga niður á bringu sér í djúpri
sorg. Hann þagði lengi og séra Jón horfði
undrandi á hann. Loksins vogaði hann sér
að rjúfa þögnina og sagði:
»Hefir nokkuð óþægilegt lient herra
hiskupsefnið«?
»Leslu sjálfur«, stamaði Ögmundur fram
og rétli að honum bréíið. Séra Jón tók að
lesa það og leizt ekki heldur á blikuna.
Bréfið var frá sjálfum erkibiskupi, sem sagði
honum að konungurinn hefði fyiirboðið að
vígja hann, nema hann fengi silt samþykki
til þess, og ef hann vildi það ekki, þá stakk
hann upp á öðrum manni sem sér væri kær-
komnari í embættið. Erkibiskup réði houum
til að fara sem fyrst, og lét hann jafnframt
ráða í að konungur mundi vera lionum reið-
ur fyrir einhverjar sakir. Ögmundur gekk
ekki grullandi að hverjar þær væru. Slag-