Draupnir - 01.05.1906, Page 27
DRAUFNIR.
543
fangi með að fylgjast með honum. Þegar
þeir komu heim, klæddi Ögmundur sig í sin
heztu ldæði, gekk þá með presti inn í laun-
herbergi sitt og drakk þrjá teiga af víni og
sagði um leið og hann gerði það, þessi orð
i röð og reglu, og með mikilli andagift:
»í nafni Guðs föður! Guðs sonar! og
Guðs heilaga anda!c Að þessu búnu féll
liann á kné, og bað Guð lieitt og átakan-
lega að láta nú það koma fram, sem hon-
um væri þóknanlegt, livorl sem það væri
heldnr líf sitt eða dauði. Jón prestur stóð
uppi yfir honum á meðan, sem steini loslinn,
því hiskupsefnið hafði aldrei fyrri á ferð
þessari minnst með einu orði á »afgang« sinn,
en liafði þvert þar á móti, sjrnt í framgangi
sínum öllum, að hann vænti sér upphefðar
og langra lífdaga.
»Ætlið þér herra! að ganga á lióhn við
einhvern?« spurði hann.
»Já«, svaraði Ögmundur. »Eg geng nú
á hólm við — dauðann. Og hið þú til
Drottins vors að stríð þetta endi vel. Hér
eru skjöl sem ég lel þér að al'henda ráðs-
manninum í Skálholti ef ég kem ekki aftur.
Drottinn hlessi þig!« Hann hóf hendur sínar
upp. »Ykkur alla, og blessað landið mitt
— ísland!« Eftir að hann hafði sagt þetta