Draupnir - 01.05.1906, Page 29
DRAUPNIH.
545
silkidúk og þannig lagaður að hann var ekki
ólíkur kornbarni í reyfum. Ut úr hverri
línu í aridliti hennar skein ósvegjanlegur vilja-
kraftur, töfrandi blíða þegar því var að skifta,
en jafnframt, nærri því djöfulleg harka; þessi
sjáanlegu ólíku einkenni voru í einhverskon-
ar dularfullu samræmi innbyrðis, eins og
fmgraför náttúninnar bera jafnan ineð sér.
Sá sem hafði séð hana þannig og virt hana
fyrir sér, gat búist við einu af tvennu, að
upp úr sætinu sprytti, gyðja vængjuð og
himinborin, eða ljón með grimdarsvip og
augnaráði.
Þegar hún liafði selið þannig um stund
auðsjáanlega í uppteknum skorðum, kom
Ögmundur Pálsson inn í slofuna auðmjúkur
cinsogbarn, gekk að henni hneigði sig djúpt
og kyssti á hendina, sem hún rétti honum.
Hún hreyfði sig ekki, en sagði í mildum
róm:
»Ég l)jóst við öðrum manni, íslendingur;
sýndu mér lúðurinn þinn«.
Hann gerði það. Hún leit á hann, íletti
þá ofan af kjöltuharni sínu og virti hvoru-
tveggja fyrir sér þegjandi stundarkorn.
»Gáktu nú hið snarasta«, sagði hún, »inn
í herbergið að haki mér og gættu þess vand-
lega að dráttarhurðin falli vel í á eftir þér.
Svo ef nokkurrar náðar er að vænta, muntu