Draupnir - 01.05.1906, Blaðsíða 33
DRAUPNIR.
549
Nú hafði Sigbrit náð tilgangi sínum, lát-
ið hinn ástríðufulla konung svala sér á heift-
inni um hríð, þá vissi liún að lognið var í
nánd, er hann hafði hlaupið berserksgang sinn
til enda. Sa'o fór hún að tala um stjórnmál
og annað, sem honum lá á hjarta, og hún
gaf honum margt gott ráð í því tilliti; loks-
ins leiddi hún samtalið að hinu íslenzka
biskupsefni, sem hún lézt nokkuð þekkja, og
svo hurfu þau í ræðum sínum til íslands og
til íslenzkra háttu og landslags — um það
hafði Ögmundur frætt hana — og hún end-
aði með því að spyrja hann, hvort hann, sem
'væri konungur, gæti borið meiri ábyrgð á því,
sem þjónar hans og herhergissveinar gerðu í
•jarveru lians, heldur en Ögmundur prestur
hefði getað liainlað kindasmölum sínum frá
að drepa yfirgangssegg umboðsmannsins, þeg-
ar ráðist var á þá?« Þegar málið var þann-
'g túlkað fyrir konunginum af góðri vinkonu,
félst hann á, að þeir hefðu átt hendur sínar
að verja, og hann varð nú all í einu vinveitt-
hr manninum, sem svo ranglega hafði verið
ákærður. Sigbrit lét þá fallast á vegginn,
eins og af hendingu, og nærri því samstundis
gekk Ögmundur Pálsson, klæddur sínum feg-
nrsta búningi, fyrirmannlegur og fagur ásýnd-
ll,n fram fyrir konung, varpaði sérniðurfyr-
30