Draupnir - 01.05.1906, Page 36
552
DRAUPNIR.
sjálfu sér. Annað mál er það, hvernig þeim
er beitt«, sagði Sigbrit.
»Eg vildi óska«, hélt konungur áfram, »að
þessi Marteinn Lúther hefði verið uppi í tíð
föður míns og haíið kenningu sína, og ég hefði þá
verið megnugri að styrkja hann eins og mér er í
hug, án þess að vera krýndur konungur; en
af því við erum háðir uppi á óhentugum
tíma, get ég ekki beitt valdi mínu henni til
neinnar verulegrar verndar að sinni«. Kon-
ungur liló þá hrikalega, sem gaf meiri gremju
en gleði til kynna.
»Eg er miklu hlyntari trúarbrögðum Mar-
teins Lúlhers en vorum, eins og móðurbróðir
minn, Friðrik kjörfursti af Sachen, sem lief-
ir eins og þú veist verið mér hjálpiegur, og
sent mér hingað lærða menn til að kenna
þennan njrja sið; og jeg álíl landi og lýð þai'f-
legast að liöfuðið fyki af sem flestum nútíð-
arbiskupunum«.
»þeir falla á sínum tíma, herra konung-
ur!« heyrði Ögmundur að Sigbrit sagði, »og
þá munar litlu hvort einum er íleira eða færra«.
Svo fóru þau að dæma um lúðrana og ágæti
þeirra, og hann heyrði það síðast til þeirra
um þella mál að konungur dæmdi henni veð-
léð. Svo fóru þau að tala um Svíaríki og
styrjaldir sein konungurinn hafði háð þar, um
herllokkana sem hann hafði fengið frá Frakk-