Draupnir - 01.05.1906, Side 46
562
DHATONJR.
þeim veginn og hrópuðu með ljugti og beyg-
ingum:
»Teitur sýslumaður er kominn á undan
ykkur til Sveinsstaða með tnannhóp mikinn,
vel vopnaðan, og ætlar að verja ykkur þing-
staðinn«. I3eir horfðu hissa hver lil annars.
»Hver hamiar oss þá frá að setja þingið í
Steinneslandi liérna uppi á hæðinni?« spurði
prófastur, eftir að þeir höl’ðu þagað um liríð.
»Enginn«, svöruðu þeir, l>eygðu úl af
veginum, skipuðu liðinu umhveríis og bjuggu
sig til að setja þar þingið.
Von hráðar sást til ferða þeirra Teits,
eða menn liéldu það af hinum gráa, þykka
mekki, sem þaut upp og ílaug jafnt og þétt
í sömu áttina eftir öllum veginum, og innan
stundar var flokkur Teits kominn yfir þá
með ópum og köllum, og þá samtímis flugu
örfar, steinar, hnausar og alt sem hönd á
festi, sem sumpart þaut yfir höfuð hinna, í
þá, eða mitt á meðal þeirra, af því að alt
lenti í handaskolum af asanum. Þeir sem
fyrirvoru hjuggust ekki við svona harðri at-
lögu upp úr þurru. Köllin og óhljóðin
lieyrðust langar leiðir. Klerkarnir liöfðu komið
að klaustrinu og sagl þar tíðindin.
Þá varð ofurlílið lilé á bardaganum, því
menn þurftu að hvíla sig og sækja í sig
veðrið. Rétt í því að þeir hófu nýjan leik,