Draupnir - 01.05.1906, Síða 58
574
DKAUPNIR.
upp á þá Jóni nokkrum Einarssyni kirkju-
presli sínum fyrir biskup, og þannig fjötra
þá undir vilja sinn eins og naut við klafa.
Þessum orðum fylgdi hlátur, sem sumir tóku
þátt í lijarlanlega, ýmsir þögðu og hleyptu í
brýrnar, en fáeinir létu höfuðin hniga á
bringu sér. Það voru þeir, sem séra Pétur
hafði talið trú um konungshylli hins nýja
biskups, og að konungurinn réði yíir erki-
biskupsstólnum í Niðarósi eftir geðþótta.
Þessu trúðu menn því fremur, sem ástandið
í Danmörku var orðið heyrum kunnugt.
Einar ábóli stóð þá upp, hélt snjalla
ræðu til að liressa liugi þeirra sem degir
voru, og sagði meðal annars, að það væru
rangar sakargiftir á Kristján konung annan,
hvort sem hann svo gæti lialdið ríkisstjórn-
inni eða ekki fyrir innanlandsóeyrðunum, að
hann tæki völdin af páfanum — liinum liei-
laga föður i Róm, því konungurinn liefði
tekið upp fyrir hann þykkjuna við ræðis-
manninn í Stokkhóhni, Sten Sture, og það
einmitt fyrir áreitni hans við crkibiskup. Og
þar eð vér Norðlendingar erum einráðnir í
því að láta engan leggja á okkur neitt þrælk-
unarok, þá göngum til atkvæða og kjósum
oss sjáifir biskup samkvæint lieimildar skjali
voru, sem ekki hefir verið kallað aftur af
kirkjuvaldinu í Niðarósi, sem það þó hefði