Draupnir - 01.05.1906, Page 59
DRATJPNIR.
575
nauðsynlega þurft að gera, lil þess hið síðara,
eða umboðsbréf Skálholtsbiskups liefði nokk-
urt gildi«.
Það var eins og menn væru búnir að
ráða við sig hvern kjósa skyldi, því undir
eins og ábóti slepti orðinu byrjaði atkvæða-
greiðslan. Jón prófastur Arason lilaut þau
öil nema tvö, þeirra Péturs prests Pálssonar
og Böðvars prests, sem hafði verið nokkurs-
konar vararáðsmaður staðarins hinn fyrri
vetur, ef einhver hinna fjögra þyrfti að bregða
sér frá. Og það settí hann í formælanda
sessinn:
»Getur sá sem ekki kann latínumál orð-
ið biskup?« spurði hann.
»Latína er list niæt, lögsnar, Böðvar!
I lienni eg kann ekki par, Böðvar!
Pætti mér pó rétt pitt svar, Böðvar!
Míns ef væri móðurlands málfar, Böðvar!« :,:
svaraði Jón Arason honum.
Mcnn sögðu: »Skyldi liann liafa tvítekið
enda vísunnar ef hann vissi sig veikan?«
Fæstir færa þó vantanir sínar í ljóð og þykir
nóg að heyra þær einu sinni, —- og jafnvel
ekki þó visan hljóði upp á ást hans á móð-
urmálinu. Svo lipurt skáld gat komið því
fyrir á annan liátt. Pella atvik gerði eng-
an glundroða í undirskriftunum, því var eng-
inn gaumur geíinn. Tuttugu og fjórir helztu