Draupnir - 01.05.1906, Blaðsíða 65
DRAUPHIB.
581
ofan í yeitingarbréf mitt stjórnað Hólastól
eftir sem áður, eins og liann væri biskup þar.
Laga-Auðunn mágur hans«, sagði biskup
kýmileitur, »hjálpar honum til að lesa sig
fram úr lögunum. Og skal ég vissulega draga
þá báða fram fyrir dóm presta minna, þegar
ég fæ tóm til þess«.
Þessu fór fram urn hríð, biskup sendi
margar tilskipanir til presta, prófasta, valda-
inanna og umsjónarmanns staðarins, sem
vélcu við ýmsu, er hann vildi vcra láta svo
og svo; því var öllu vel tekið og vel svarað,
en þegar til framkvæmdanna kom, var því
enginn gaumur gelinn og réði Jón þar öllu
einsamall eftir sein áður. Biskup fór að sjá
að hann var borinn ráðum, en liógværðin
og lipurleikinn, sem hafður var við sendi-
menn hans, dróg úr frekari framkvæmdum
í bráðina, sérstaklega þegar biskup hejrrði
að prófastur mundi ekki hyggja á ulanför
fyrst urn sinn. Þannig leið liaustið og vet-
urinn, og vorið byrjaði.
Á alþinginu hafði biskup mörg mál að
liæra, bæði þau er hann liafði drepið á við
kirkjuprestinn og fleiri, og féklc þar í flestu
vilja sínurn framgengt. Eftir þing hóf liann
visitaziuferð sína hina fyrstu um Austfirðinga-
fjórðung, fekk presta þar, er auðugir voru,
til að leggja lcúgildi svo og svo mörg mcð
38