Draupnir - 01.05.1906, Side 66
582
DRAUPNIK.
staðajörðum, sem svo síðar hélzt við líði.
Tíndi saman Rómaskatta og ýmislegt ileira
í þarfir lcirkjunnar, valdi Valþjófsstaðarprest-
inn vin sinn fyrir ábóta í Þykkvabæ, en vígði
bann síðar, og að öllu þessu loknu liélt bann
aftur beimleiðis með fylgdarlið sitt og var þá
farið að lialla sumri. Þegar liann kom beim,
biðu lians tíðindi, sem bezt sýna ástandiðjá
landi þessu á þeim tímum. Biskup liafði að
sönuu fengið pata af þeim fyrir austan beiði,
en nú sagði Jón Einarsson kirkjuprestur
honum þau greinilega á þessa leið:
»Hannes hirðstjóri á Bessastöðum var
öldungis óviðbuinn að mæla árásum illmenna,
þegar gamli stéttarbróðir hans eða keppi-
nautur, eða livað vér nú eigum að nefna
hann, Týli Pétursson — —«.
»Það má óhætt nefna hann stéttarbróður
lians, því Tjdi var hér hirðstjóri, þegar hann
fékk því við komið, og það var bann, sei»
spilti málefnum Jóns lögmanns Sigmundssonar
Gottskálki biskupi í vil«, sagði biskup.
»Jæja, hvað sem því svo leið, herra
biskup, þá beimsótti Týli Hannes. Hvað
þeim heflr farið á milli, vita menn eklci, en
svo fóru leikar, að hann braut þar upp
kirkjuna og önnur hús, og rænti öllu, seni
liann fann þar fémætt; tók að því búnu
liirðstjórann höndum og hafði hann með sér