Draupnir - 01.05.1906, Síða 69
DBAUPNTH.
585
þá er vér ræddum um það, kom annað
fyrir«.
»Þá er bezl að vinda að því bráðan
bug«, sagði bislcup og skók böfuðið.
»Svo þarf ég að finna Ólaf prest Gísla-
son í Reykholtk.
Þannig liðu fram stundir.
Á Hólum var annríkt um þessar mund-
ir, þar sem prófaslur hafði svo mörg járn í
eldinum samtímis, utanförin með öllu því
sem hún liafði i för með sér, stefnur og mála-
ferli innan héraðs og utan, já, jafnvel norð-
ur í Eyjafjörð þurfti hann að bregða sér áð-
ur, og svo margt og margt. Þýzkt skip lá í
Kolbeinsárósi, sem hann liafði ætlað sér að
taka sér far með um haustið, en það gekk
eins fyrir skipverjum, þeir gátu, eða þóttust
ekki geta, athafnað sig á svo stuttum tíma
sem þá var orðinn eftir, svo þeir tóku það
fieppilega ráð fyrir alla málsparta, að lála
fyrirberast til vorsins, taka sér vetrarsetu á
Hólum, og ætluðu svo að leggja afstaðund-
ir eins og hinir fyrstu farfuglar létu sjá sig,
eða fyr.
Jón prófastur var gleðimaður inikill, og
Þar sem hann var jafnframt stórgjöfull, gesl-
risinn og brást vel undir vandræði manna,
einkum þó vina sinna, var ekki að furða, þó