Draupnir - 01.05.1906, Page 77
DRAUPNIR.
593
Svo þögðu þeir báðir, en Þorsteinn liorfði
spyrjandi frainan í prófast, sem sagði með
ákvörðunar-kýmnisbrosi:
iiÞaö gefur að skilja að hann má ekki
birta mér sjálfum stefnuna þá verður hún
gildandi. En við erum hnífjafnir, Þor-
steinn minn Gunnason! Og ég lief í hyggju
að leika ofur lítið á hinn liágöfuga lierra
Skálholtsbiskup«. Þeir liorfðust í augu.
»Já, þannig, elskulegi prófastur minn! —
hefur þú hugsað þér það — nú skil ég —!«
hrópaði prestur, spratt upp af kæli og lék
sér um stofuna eins og lamb sem sleppur
úr stekk.
»Við eru jafnir! Og ég á að leika hinn
tilvonandi Hólabiskup, er ekki svo?«
»Jú, einmitt það Þorsteinn minn, en
mig vanlaði manninn þangað til einhver
góður »geníus«, sendi þig á fund minn, í leit
eftir verkefni«.
»Og sé nokkur maður til í heimi þess-
Um, sem hefir löngun til að leika sjón-
hveríingar, þá er það ég, — mildu heitari
löngun en að leika prest!«
»Ekld lasta ég það svo mjög«. Yarð
biskupi að orði. »Og síst núna. Vér lærum
lika af smíði musterisins í Jerúsalem að sér-
bver hafði sína gáfu þegið, og að þær voru
allar jafnvel þegnar«.