Draupnir - 01.05.1906, Page 79
DRAUPNIR.
595
Hinum hágöfuga herra
Ogmundi Pálssjuii, af guðs náð biskupi yfir
Skálholtsstifti, og af náð hins verðandi erki-
biskups í Níðarósi, yfirumsjónarmanni yfir
Hólastifti.
Sendi ég, bráðabyrgðar ráðsmaður á
Hólum, Jón Arason, kveðju guðs og mína, í
allri undirgefni undir yðar hiskupslega vakl
°g makt. En læt yður samt hér mcð vita,
liágöfugi herra! að ég bar ekki gæíu til að
sjá og lesa yðar, með sæmd mér senda bréf.
Einn spéfugl hérna á Hólum, sem ekkert
kunni þarflegra fyrir sig að taka en að leika
sinn sannkristinn meðbróður, tók sér það
privilegíum að klæðast kápu minni og strút,
iaka á sig mitt gerfi og leika nrig fyrir yðar
ókunnuga sendimanni. Og hréfinu frá yðar
sei’uverðugheitunr, til mín sá hann svo fyrir,
að ég fékk það aldrei að sjá. Hvar fyrir ég
kið yðar miklu göfuglieit að hafa mig afsak-
aðan.
Yðar háæruverðugheita reiðubúinn, auð-
hijúkur þénari
Jón Arason.
Svo sendi liann Þorstein í snatri með
bréfið ab Víðirnesi daginn eftir. Heimamenn
fserðu presti það inn og sögðu að Þorsteinn
prestur Gunnason hefði komið með það.