Draupnir - 01.05.1906, Page 81
DRAUPNIR.
597
»Þú hefir fræll mig þokkalega um hinn
hógláta, smákýmna og seintekna Hólastóls-
officialem — þetta er forhugsaður, bölvaður
«rekkjalómur«.
»Ég sagði einungis, herra biskup, að
svona væri hann að jafnaði heima, en hvern-
*g gat ég reiknað út, hvernig honum brygði,
er metnaðar og ágirndardjöfullinn hlypi í
hann? Og ég hef líka jafnan sagt að hann
væri liygginn og viðsjáll«.
»Jæja, jæja þá; en húðu þig nú undir
eins aftur norður. Ég ætla að senda þig
^ieð ný og öflugri forboðsbréf, sonur, heyr-
h’ðu það!« Prestur, sem þótti vænt um hiskup,
°g þekti hans áköfu skapsmuni, þegar svona
stóð á, tók þessu vel og líklega, sagðist
skyldi bregða við og l'ara, og koma þessu
•nálefni í svo gott horf, að hann léti sér það
vel líka.
Þetla lét biskup sér lynda í bráðina og
var nú kyrt með þeim Jóni Arasyni um hríð.
Pétri presti dvaldist nokkuð í ferð þess-
ari. Biskup var niður sokkinn í önnur mál-
efni og gætti tímans ekki svo nákvæmlega
Sem hann liefði gerl annars. Því ollu fréttir,
Sem honum bárust frá vini sínum, búsettum
1 Danmörku; honum liafði að sönnu horist
39