Draupnir - 01.05.1906, Side 82
598
DRAUPMR.
ávæningur af því áður, en ekki svona greini-
lega. það, sem hann hai'ði heyrt, var, að
Kristján konungur 2. væri staddur í niestu
vandræðum og ætlaði sér að senda einhvern
Antoníus Fyrstenberg á fund Adríans páfa (>■
með klögumál um andlegu stétlina á Jóllandi,
en hvort það hreif eða var komið í kring,
það vissi hann ekki. Svo hafði hann líka
lieyrt, og hann vissi það, að konungaskifti
voru orðin í Danmörku, en jafnframt, að það
var ekki nema nokkur hluti af landsmönnuni,
sem hafði hylt Friðrik konung 1.; líka vissi
hann, að Eirikur erkibiskup var kominn Lil
Itómaborgar til að í’á uppreist sinna mála,
en ekkert frekara um það, því þá bárust
fréttirnar svo seint milli landa, og jafnvel
þótt innanlands væri. En nú fékk hann
fréttirnar því greinilegar; þær voru á þessa
leið:
»Konungur vor, Kristján 2., fór nýlega
(13. apríl) með »Ljóninu«, og hafði með sér
9 önnur skip, vel útbúin, lil Niðurlandanna.
Hann ætlar samt að koma aftur með óvígan
her til að berja á Svíum og Dönum. En i
])essu millibilsástandi fól hann Hiririk Gjöe
Kaupmannahöfn til varðveizlu, sem hefir mesta
sæg af þýzkum hermönnum við hendina, el
lil bardaga kæmi, milli nýja og gamla kon-
ungsins. Drotningin og börnin fóru nieð