Draupnir - 01.05.1906, Page 84
600
DRADPHIE.
Ég sat þarna inni í stofunni lil kvölds og
frétti þá, að hann liefði hrugðið sér vestur í
sýslu einhvern íjandann — og mundi verða
viku í hurtu. Þá sá ég livers kyns var og
fór«.
»Sjáðu nú, Jón prestur, hvílíkur hrekkja-
djöfull þessi maður er! Þú hefir jafnan talið
óþarft að fara að honum með herafla«, sagði
hiskup og sneri sér að kirkjuprestinum.
»Ójá, hann er dálítið brögðóttur
skinnið að tarna«, svaraði hann brosandi.
»Hann Iangar lil að sitja í friði, garminn, að
þvi sem hann hefir«.
»Það skal honum ekki verða auðið meðan
ég sit uppi! Eg hefi ætlað þér það embætti,
sonur! Og munu flestir menn álíta, að þar
sé ekki lakari maður til fenginn, þar sem þu
ert, bæði hvað lærdóm, ættgöfgi og frænda-
styrk áhrærir«.
»Ættgöfgi, gamla og góða, hefir Jón pró-
fastur Arason«, sagði prestur.
»Já, fjandinn fjarri mér! Húsganga 1
háðar ættir! Já, erkihúsganga! ()g hann
sjálfur ólst upp af snýkjum á klauslrinu a
Þverá«.
»Sá ætthálkur hefir hrapað ofan í fjár-
munalega afturför upp á síðkaslið, herra
hiskup! Og það getur alla góða menn hent«-
»Jæja, þá, — skoðaðu það eins og þór