Draupnir - 01.05.1906, Side 86
602
DKAUPNIR.
hugsa um utanferð sína, en saml var eill-
hvert óljóst innra hugboð, sem hvatti liann
til að liafa alla hluti til taks, ef á þyrfti að
lialda, og hann hlýddi því rækilega, því liann
var hugsjónamaður mikill. Hann fór því að
leggja hvern hlut á sinn stað, og sama lét
liann hina tuttugu þýzku sjófarendur gera
sem voru hjá honum um veturinn.
Það var kvöld eitt á Hólum nokkuð árla,
er menn sátu að snæðingi, að margt var ræU
sér til gamans á meðan á máltíðinni stóð.
Þorsteinn prestur Gunnason liafði orð fyrir
öðrum og talaði um drauma, og sagði þá
gerast grálega í seinni tíð, sig dreymdi nú
svo margt út í liðna lííið, og síðuslu tvser
næturnar hefði sig dreymt, að liann væri að
leika sjónhverfingar i Víðirnesi. Prófastur
sat þegjandi og hlustaði til. Rétt í þessu riðu
einhverjir í hlaðið, hundarnir og marrið 1
klakanum undan skaflaskeifunum staðfestu
það.
Jón prófastur leit út, sá til komumanna
og sagði:
»Draumarnir þinir, Þorsteinn, munu vita
á einhverja æfintýraferð SkálhoItsbiskupsins«.
»Ælli ég þá ekki í tíma að búa mig und-
ir eitthvert vcrulega skringilegt leikspil seiu
vel ætti við?« spurði Þorsteinn alvarlegur.
»Nei, nei, nú dugir það ekki, Þorsteinu.