Draupnir - 01.05.1906, Síða 91
DRAUPNIR.
607
son í'rænda sinn norðnr að Þverá, og fleiri
málsmetandi vini og vandamenn. Því þó það
væri ótrúlegara en þegar Ögmundnr biskup
sigldi, að hindranir bæru að höndum þar
scm reglulega kjörinn erkibiskup sat í Nið-
arósi, Kristján konungur annar fór landflótta
um önnur lönd, en Friðrik fyrsti, föðurbróð-
ir lians var orðinn konungur í Danmörku
og liann hélt líka í Noregi, með því hann
liafði lieitið liinum kaþólska kennilýð náð
sirini og hylli, þá gat þó margt staðið á völt-
um fótum ennþá eftir byltingar þessar, og
þurfti hann því að búa vel um alt, ef dvöl-
in yrði lengri en hann bjóst við og vonaði
eftir. Svo eftir að hann hafði þannig verið
á sífeldu ferðalagi dag eftir dag, kom hann
loksins heim eittkvöld þreyttur og ferðlúinn,
kastaði sér niður í stól í öllum reiðfötum
irini hjá Helgu Sigurðardóttir og varpaði mæð-
inni. Hún l'agnaði honum hið bezta eftir
vanda sínúm, og bjó sig til að draga afhon-
um vosklæðin, þegar, svo að kalla á svip-
stundu, að allur staðuriun glumdi við af
hurðaskellum, alveg eins og einhver ósýni-
legur andi þyti um allar stofurnar og skelli
sérhverri liurð, sem í vegi varð, og í sum-
um hérbergjunum, voru fjórar liurðir á járn-
um, og þeim var öllum skelt hart í einu, eft-
ir liljóðinu að dæma. Það var svo sem auð-