Draupnir - 01.05.1906, Side 98
614
DRAOTNIK.
þeirra að þau voru komin lengra inn í al-
vöru lífsins en aldur þeirra benti til.
I5au hlupu inn í hina þykkvu ilmkendu
reykjarstróka eins og flciri, mættust á miðri
leið, töluðu saman fáein orð eða engin, og
hófu svo ferð sína á ný, með sömu ferð og
ílugi, svo hittust þau aftur á miðri leið.
»Hefurðu frétt nokkuð í dag af þeim
þýzku og honum papa, Tóta?«
»Já, Ari minn«, svaraði hún og liélt fyr-
ir augun, af því reykurinn er beizkastur íyr-
ir þau ef nokkuð er staldrað við.
»þeir eru matarlausir, og pápi vill fá
hann, ef hægt er, og íjóra af beztu gæðing-
unum sinum út að Kolkuósi í nótt«. Svo
hlupu þau út úr reyknum, fengu sér frískt
loft, og svo inn í harin aflur, mættust sem
fyr á miðri leið og töluðust við.
»Hvernig verður hægt að senda honum
það, Tóta! meðan biskupssveinarnir eru svoim
rækilega á verði eins og núna?«
»Við skulum sjá til, Ari minn! hvernig
það gengur. Sjáðu! þeir eru flestir komnh'
liingað að kolagröfunum, og eru farnir að
hlaupa gegnum reykinn. Ég er búin að
lauma því að sumu af vinnufólkinu að eg
ætli að valca hérna í nótt að gamni mínm
og nú skalt þú sækja sterkasta ölið han&
pápa niður í kjallara og hafa það til taks«-