Draupnir - 01.05.1906, Page 110
626
DRATJPNIR.
höfðu hagrætt þessu sem bezt, lóku menn til
snæðings, og höfðu glaum mikinn og gleði sér
til smekkbætis. Þá hylti undir flokk bisk-
upsins. Höfðingiarnir sem liöfðu fylgt bisk-
upi, fóru nú að búa sig undir skilnaðar-
stundina, og margar og hugðnæmar voru ræð-
urnar, sem Skálholtsbiskupnum lilolnuðust
þá hestaskálin var tæmd, Svo riðu menn
lieimleiðis, en biskup seltist ílötum beinum
á jörðina og horfði hrifinn í kringum sig, á
fjallasýnina, heiða himininn og á náttúruna,
sem var farin að byrja að klæða jörðina í
nýjan búning. Þannig sat hann liugsandi
meðan sveinar hans lögðu á hestana og her-
ílokkur hans nálgaðist. Einn maður reið á
undan hinum og liafði einhverja stóra svarta
drögu aftan í taglinu á lausuin hesti, sem
liann rak á undan sér. Sá stökk af baki við
fæturna á biskupi og lirópaði hástöfum:
»Hingað er sakardólgurinn kominn, herra
biskup!«
Ögmundur leit upp, og þekti strax, að
maður sá sem hékk í taglinu á hestinum var
engin annar en hinn fyrri ráðsmaður, Niku-
lás prestur. Honum varð orðfall fyrst, en
sagði svo:
»Hvernig handsömuðuð þið Rebbaþenna?«
»Við drógum hann út úr kirkjunni«, sagði
maðurinn. »Hann stóð upp við háaltarið,