Draupnir - 01.05.1906, Side 120
636
DBAUPNIR.
»Jæja, það er þá heldur ekki nema rúmt
ár síðan Svíar kusu Gustav Eiriltsson fyrir
konung; og í einu orði sagt eru öil þessi 3
ríki, Noregur, Danmörk og Svíaríki, sem öll
lutu Kristjáni konungi II. mismunandi lengi,
komin nú innbyrðis í bál og brand, bæði
livað liið kirkjulega og verzlega ásigkomulag
áhrærir; og nú hel' ég frætt þig lítið eitt uni
andlega ástandið, því það þarft þú helzt að
vita, en verðir þú biskup á Hólum, sem við
slculum vona, þá færðu sjálfur sæli í ríkis-
ráðinu og getur þá kynnt þér ástandið eins
og það er«.
»Hverjir munu eiga sæti í ríkisráðinu
núna?«, spurði Jón.
»Það er þá líklega búið að skipa það
hælilegum mönnum?« Þessa spurningu lagði
kirkjupresturinn fyrir sig sjálfan, og svaraði
henni sjálfur. »Ólafur erkibiskup er sjálf-
sagður, svo Höskuldur Stafangurs biskup,
Magnús biskup af Hamri, Ólafur biskup
hérna í Björgvin. Þessir eru allir nokkuð
mismunandi við aldur. Hans Múli biskup í
Osló, ef búið er að vígja hann; og svo velja
þeir einhvern biskup liinn sjölla, sjálfsagt
annann hvern okkar«. Jón Einarsson brosti
til nafna síns, um leið og liann sagði þetta.
»Þessir sex biskupar standa fyrir rétti hinnar
heilögu kirkju, en þeir, sem standa fyrir rétti