Draupnir - 01.05.1906, Page 131
DRAUPNIR.
C47
»Ef mig minnir rétt, biskupsefni niítt, þá
var þó norska töluð líka <á þeim fundi«,
sagði séra Jón.
»Já, satt er það, en ekki fyr en siðast,
og það vegna almúgans. En liugsaðu þér
nú, vinur minn! að ég aleinsamall í þeim
hóþ, sem nú verður í rílcisráðinu, ætti að
nð sitja ineðal þingmanna þegjandi og skiln-
ingslaus eins og múlbundinn asni? Ogsamt
er ætlast til að ég scgi álit mitt um sérhvert
öiálcfni, sem kemur undir fundinn, og' geíl
atkvæði mitt með því eða móti. Heldurðu
að mér liefði nokkurn líma dottið í hug að
takast á hendur jafn vandasama stöðu og
þessa, liefði ég vitað mig vanfæran til að
fnllnægja henni — ekki sízt í þessu höfuð-
skilyrði núlímans. Annað mál er það, að í
niínu eigin föðurlandi set ég' iatínuna skör
neðar en móðurmálið. — Ólafur Hjaltason! —
Hví létu óvinir mínir eklci öllu heldur þá miklu
-Sennilegri gelgátu uppskáa, að ég færi utan
með Finnboga presl Einarsson frænda minn
«1 að svara spurningunum fyrir mig? Og þá
hefði ég farið mcð hann til að láta þá liafa
Htthvað til að skemta sér við. Það væri þó
nær sanni, því þeir eru ólíkir latinumenn«.
Séra Jón Einarsson fór að virða fyrir
sér í huganum, hversu gildar ástæður Jón
Axason færði máli sínu til sönnunar, og hve