Draupnir - 01.05.1906, Page 132
648
DBAUPNIR.
mikla fjarstæðu hann hefði getað rúmað
í hjarta sínu, og því miður hefði hann drepið
á þessa vöntun hans við erkibiskup og kór-
bræðurna fyrst er hann kom. Því það væri
ómögulegt, að maður í stöðu Jóns Arasonar
vissi sig ekki færan í því máli. Hanii end-
aði hugleiðinguna mcð þeirri fullvissu, að
Pétur prestur Pálsson og Böðvar prestur
lilytu að vera misindismenn og mannlastarar,
fyrst þeir hefðu ljóstað þessai i vansæmd upp
um meðbróður sinn — nei, logið henni á
hann.
Þegar náttúran var smábyrjuð á að taka
ofau sín fegurstu djásn, rósirnar og blóm þau,
sem yndislegust eru og jafnframt skammlífust
og veikust, var Jón Arason vígður í Björgviu
til Hólastóls, að viðstöddum múg og marg'
menni, andlegra og veraldlegra. Ekkert sögU'
legt bar þá til, utan eitl lílilfjörlcgt óhapp>
sem enginn hefði gefið gaum að, ef öðruvísi
hefði á staðið. Það var í því fólgið, að
þá er hann gekk utar eftir kirkjunni, féH
hiskupsmýtrið af höfðinu á honum.
»Það fór illa, herra, að svo tókst til<(>
sagði sveinn hans, er félck honnm það aftur-
»Svo mun falla niður með skynding11
biskupsdómur minn«, svaraði hann.